Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 193
3. Björgvin Hólm, ÍR, 1,70 m.; 4. Ingólfur Bárðarson, Self., 1,70 m. —
Þristökk: 1. Friðleifur Stefánsson, KS, 13,80 m.; 2. Helgi Björnsson, ÍR,
•3,53 m.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 13,35 m.; 4. Guðlaugur Einarsson,
L'MFK, 12,99 m. — Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 55,53 m.; 2. Jón
Vídalín, KR, 51,86 m.; 3. Björgvin Hólrn, ÍR, 50,25 m. — Sleggjukast:
•• Einar Ingimundarson, ÚMF’K, 45,49 m.; 2. Þórður Sigurðsson.KR,
42,90 m.; 3. Þorvarður Arinbjarnarson, UMFK, 40,62 m.
ÚRSLIT 17. JÚNÍ: 100 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 11,7
sek.; 2. Sigmundur Lárusson, KR, 11,8 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson,
KR, 11,9 sek.; 4. Guðmundur Guðjónsson, KR, 12,0 sek. — 400 m. hlaup:
1. Þórir Þorsteinsson, Á, 50,9 sek.; 2. Haukur Böðvarsson, IR, 53,5 sek.;
3- Dagbjartur Stígsson, Á, 53,5 sek.; 4. Rafn Sigurðsson, UIA, 53,5 sek. —
Í500 m. hlaup: 1. Svavar Markúseon, KR, 4:02,4 mín.; 2. Sigurður Guðna-
s°n, ÍR, 4:13,8 mín.; 3. Stefán Árnason, UMSE, 4:15,4 mín.; 4. Hafsteinn
^veinsson, Sclfossi, 4:21,6 mín.; 5. Bergur Hallgrímsson, UÍA, 4:22,0 mín.;
6- Ingimar Jónsson, ÍR, 4:22,2 mín. — 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Ár-
ntanns 2:04,8 mín.; 2. Sveit KR 2:09,0 mín.; 3. Sveit ÍR 2:10,7 mín. —
Stangarstökk: 1. Heiðar Georgsson, ÍR, 3,60 m.; 2. Brynjar JenSson, Snæ-
•e'k 3,20 m.; 3. Guðmundur Jafetsson, KR, 3,10 m. — Langstökk: 1. Einar
Frímannsson, KR, 6,66 m.; 2. I’étur Rögnvaldsson, KR, 6,64 m.; 3. Sig-
urður Friðfinnsson, FH, 6,55 m.; 4. Björgvin Hólm, ÍR, 6,41 m. — Kúlu-
varp: ] Guðmundur Hermannsson, KR, 14,91 m.; 2. Skúli Thorárensen,
K, 14,84 m.; 3. Hallgrímur Jónsson, Á, 13,73 m. — Kringlukast: 1.
Hallgn'mur Jónsson, Á, 47,78 m.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 47,41 m.; 3.
Kiiðrik Guðmundsson, KR, 45,72 m.; 4. Tómas Einarsson, Á, 43,29 m.
Bezta stigaafrek mótsins var kringlukast Hallgríms Jónssonar, Á, 47,78
111 sem gefur 869 stig, næstur var Guðmundur Hermannsson, KR, með
H.91 m. í kúluvarpi, sem gefur 867 stig„ en þriðji Svavar Markússon,
KR, en tími hans í 1500 m. hlaupinu, 4:02,4 mín., gaf 863 stig.
Keyndust þessi þrjú afrek þau beztu, sem unnin voru á þjóðhátíðar-
mótunum hér á landi þetta ár, og hlaut því Hallgrímur Jónsson, Á, For-
s«abikarinn árið 1955. í
Frjálsíþróttamót ÍR
Hagana 26. og 29. júní 1955 hélt íþróttafélag Reykjavíkur stórt íþrótta-
mót í Reykjavík. Gestir á mótinu voru 4 þekktir frjálsíþróttamenn frá
Ktoinma Idrottsforening, Stokkhólmi, þeir Leif Christersson, þekktur
191