Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 22
Gunnar Bjarnason, ÍR, 1,70 m.; 3. Guðjón Guðmundsson, KR, 1,65 m.;
4. Ingvar Hallsteinsson, 1H, 1,65 ni.; 5. Birgir Helgason, KR, 1,65 m. —
Þristökk: 1. Helgi Björnsson, IR, 13,55 m.; 2. Guðmundur Valdimarsson,
KR, 13,37 m.; 3. Daniel Halldórsson, IR, 13,06 m.; 4. Jón Gunnlaugsson,
KR, .12,57 m. — 4x^00 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 43,8 sek.; 2. Sveit
KR 44,1 sek.; 3. Sveit IR 46,4 sek. í sveit Ármanns voru sömu rnenn og
í 1000 m. boðhlaupinu. — Kringlukast: 1. Friðrik Guðmundsson, KR,
46,37 m.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 46,19 m.; 3. Hallgrímur Jónsson, Á,
46,18 m.; 4. Þorsteinn Alfreðsson, Á, 43,34 m. — Spjótkast: 1. Jóel Sig-
urðsson, ÍR, 61,90 rrr:; 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 56,51 m.; 3. Jón Vídalín,
KR, 52,85 m.; 4. Hjálmar Torfason, ÍR, 50,61 m. — Sleggjukast: 1. Þórð-
ur B. Sigurðsson, KR, 49,41 m,; 2. Pétur Kristbergsson, FH, 44,55 m.;
3. Þorsteinn Löve, KR, 43,57 m.; 4. Þorvarður Arinbj., IJMFK, 40,80 nr.
Síðari dagur, 17. júnt:
100 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson, Á, 11,0 sek.; 2. Ásmundur Bjarna-
son, KR, 11,1 sek.; 3. Guðmundur Vilhjálmsson, Á, 11,2 sek. — 400 m.
hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 49,8 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson, Á,
51,3 sek.; 3. Björn Jóhannsson, UMFK, 55,8 sek. Pétur Einarsson, ÍR,
hljóp á 52,9 í undanrásum, en rnætti ekki í úrslitin, Björn fékk 53,7 r
undanrásum. — 1500 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:06,0 mrn.;
2. Svavar Markússon, KR, 4:08,2 míir.; 3. Halldór Pálsson, UMFK, 4:25,2
mín.; 4. Rafn Sigurðsson, UÍA, 4:27,4 mín. — Langstökk: 1. Einar Frí-
mannsson, Umf. Selfoss, 6,47 m.; 2. Björn Jóhannsson, Umf. Keflavikur,
6,38 m.; 3. Helgi Björnsson, ÍR, 6,29 m.; 4. Guðjón B. Ólafsson, KR,
6,23 m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Hermannsson, KR, 14,23 m.; 2.
Skúli Thorarensen, ÍR, 14,02 m.; 3. Hallgrimur Jónsson, Á, 12,93 m.; 4.
Eiður Gunnarsson, Á, 12,40 m. — Stangarstökk: 1. Bjarni Linnet, ÍR,
3,65 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 3,50 m.; 3. Heiðar Georgsson, ÍR,
3,20 nr. Brynjar Jensson, ÍR, stökk 3,15 m.'í undankeppni og þar stökk
Heiðar 3,30 m. — 1000 rn. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 2:01,1 mín.; 2.
Sveit KR 2:07,2 mín.; 3. Sveit ÍR 2:07,8 mín.; 4. Sveit UMFK 2:11,4 mín.
Sveit Árnranns (Hilmar Þorbjörnsson, Þórir Þorsteinsson, Hörður Har-
aldsson, Guðm. Lárusson).
íþróttamót ÍR
íþróttamót ÍR var haldið í Reykjavík 13. júlí. Veður var sæmilegt,
en hlaupabrautir þungar og hliðarmótvindur í 100 m. — Úrslit urðu
þessi:
20