Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 153
ísl, metið átti Kristján Þórisson, 8:01,0 mín., sett 1952. Synti því Magnús
einnig undir því.
100 m. baksund karla: 1. Lars Krogh, Noregi, 1:15,1 mín.; 2. Jón Helga-
son, ÍA, 1:15,8 mín.; 3. Ólafnr Guðmundsson, Haukum, 1:16,1 mín. —
100 m. bringusund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:32,2 mín.;
2 Inga Árnadóttir, KFK, 1:33,2 mín. — 4y50 m- bringusund drengja:
1. Ármann 2:36,4 mxn.; 2. ÍR 2:42,7 mín. — 4y.50 m. flugsund karla:
1. Ármann 2:19,9 mín.; 2. Ægir 2:21,5 mín.; 3. KR 2:23,3 mín.
Seinni dagur, 11. mai. — 50 m. flugsund karla: 1. Lars Krogh, Noregi,
31.4 sek.; 2. Pétur Kristjánsson, Á, 32,6 sek. (ísl.met); 3. Ólafur Guð-
mundsson, Haukum, 33,6 sek. Fyrra metið átti Pétur einnig, 33,3 sek.;
sett 1951. — 50 m. bringusund telpna: 1. Inga Arnadóttir, KFK, 42, 7
sek.; 2. Erna Haraldsdóttir.ÍR, 44,3 sek. — 50 m. bringusund drengja:
L Hrafnkcll Kárason, Á, 37,9 sek.; 2. Ingi Einarsson, ÍR, 37,9 sek. —
200 m. bringusund karla: 1. Svein Sögaai'd, Noregi, 2:48,1 mín.; 2. Magn-
ús Guðmundsson, KFK, 2:56,4 mín. (dr.met); 3. Kristján Þórisson, ÍR,
2:58,9 mín. — 400 m. skriðsund karla: 1. Lars Krogh, Noregi, 4:56,6 mín.;
2. Helgi Sigurðsson, Æ, 5:04,4 mín. (Isl.met). Fyrra metið átti Aii Guð-
niundsson, Æ, 5:04,7 mín., sett 1948. — 50 m. skriðsund kvenna: 1.
Helga Haraldsdóttir, KR, 32,2 sek. (ísl.met); 2. Inga Árnadóttir, KFK,
33,1 sek. Fyrra metið átti Helga einnig, 32,5 sek., sett 1953. — 4yl00 m.
fjórsund karla: 1. Samnorræn sveit 4:55,2 mín. (Krogh, Sögaard, Gylfi og
^i'i); 2. Ármann 5:08,5 mín.
Aukamót var haldið með þátttöku Norðmannanna í Sundhöllinni í
Reykjavík 13. maí. Helztu úrslit urðu þessi:
400 m. skriðsund: 1. Lars Krogh, Noregi, 4:55,4 mín. (Norskt met); 2.
Helgi Sigurðsson, Æ, 5:10,4 mín. Fyrra metið átti Kiogh einnig, 4:56,4
"lín., sett fyrr á árinu. — 50 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á,
26.4 sek.; 2. Ólafur Guðmundsson, Haukum, 28,0 sek. — 50 m. baksund
bvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 37,3 sek. — 100 m. bringusund
barla: 1. Svein Sögaard, Noregi, 1:16,2 mín. (Norskt met); 2. Magnús
Guðmundsson, KFK, 1:21,9 mín. (dr.met). Gamla norska metið var 1:16,6
'nín. og átti Sögaaid það einnig. — 100 m. flugsund karla: 1. Lars Krogh,
Noregi, 1:10,9 mín.; 2. Pétur Kristjánsson, Á, 1:16,6 mín. — 50 m. bringu-
sund drengja: 1. Hrafnkell Kárason, Á, 37,3 sek.; 2. Magnús Guðmunds-
s°n, KFK, 38,5 sek. — 50 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir,
31,7 sek. (ísl.met); 2. Inga Árnadóttir, KFK, 32,9 sek. Fyrra metið
151