Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 36
Kringlukast: 1. Jón Ólafsson, UÍA 39,72 m.; 2. Gunnar Guttormsson,
UÍA, 36,17 m.; 3. Sveinn Sveinsson, HSK, 35,77 m.; 4. Sigfús Sigurðsson
HSK, 35,77 m. — Kúluvarp: 1. Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 13,62 m.; 2.
Sigfús Sigurðsson, HSK, 13,25 m.; 3. Gunnar Guttormsson, UÍA, 12,34
m.; 4. Trausti Ólafsson, HSK, 12,02 m. — Spjótkast: 1. Jón Bjarnason,
UÍA, 47,23 m.; 2. Trausti Ólafsson, HSK, 43,64 m.; 3. Björn Pálsson,
UÍA, 43,34 m.; 4. Sigfús Sigurðsson, HSK, 38,60 m. — Langslökk: 1. Einar
Frímannsson, HSK, 6,69 m.; 2. Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 6,59 m.; 3.
Sigurður Andersen, HSK, 6,10 m.; 4. Rafn Sigurðsson, UÍA, 5,86 m. —
Slangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, HSK, 3,40 m.; 2. Einar Frímanns-
son, HSK, 3,40 m.; 3. Sigurður Haraldsson, UÍA, 3,00 m.; 4. Björn Páls-
son, UÍA, 2,80 m. — Hástökk: 1. Jón Ólafsson, UÍA, 1,75 m.; 2. Kolbeinn
Kristinsson, HSK, 1,75 m.; 3. Sigurður Haraldsson, UÍA, 1,70 m.; 4. Ing-
ólfur Bárðarson, HSK, 1,65 m. — Þrístökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, UÍA,
14,11 m.; 2. Grétar Björnsson, HSK, 13,84 m.; 3. Sigurður Andersen,
HSK, 12,58 m.; 4. Jón Ólafsson, UÍA, 12,16 m.
íþróttamót Vöku og Samhygðar
Hið árlega íþróttamót Umf. Vöku og Umf. Samhygðar fór fram á
Loftsstaðaflötum 18. júlí.
Sá Umf. Samhygð um mótið að þessu sinni.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: Hafsteinn Þorvaldsson, V, 12,9 sek. — S00 m. hlaup:
Gunnar Tómasson, S, 2:26,1 mín. — Hástökk: 1. Sigurjón Erlingsson, S,
1,60 m.; 2. Hafsteinn Þorvaldsson, V, 1,60 m. — Langstökk: Árni Erlings-
son, S, 5,71 m. — Kúluvarp: Sigurjón Erlingsson, S, 11.18 m. — Spjótkast:
Sigurjón Erlingsson, S, 45,78 m.
Gísli Guðmundsson, Árm„ keppti sem gestur í hástökkinu og stökk
1,76 m.
Umf. Samhygð vann ipótið með 28,5 stigum, en Umf. Vaka hlaut 13,5.
Stigahæsti maður mótsins varð Sigurjón Erlingsson, S, er hlaut 11 stig.
Meistaramót Vestmannaeyja
Meistaramót Vestmannaeyja var haldið dagana 28,—31. ágúst. Helztu
úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Þórður Magnússon 11,7 sek.; 2. Adolf Óskarsson 11,9
34