Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 143
Holmenkollen-mótið
22. febrúar.
Aðcins tveir íslendingar kepptu í mótinu, þau Jakobína Jakobsdóttir
°g Steinþór Jakobsson, sern urðu aftarlega í röðinni. Brautir \oru mjög
eríiðar og snjór með minna móti.
Skíðamót Siglufjarðar
28. febrúar.
Svig karla, A-jl.r 1. Hjálmar Stefánsson 94,6 sek.; 2. Gunnar Finnsson
*Ú7,9 sek.; 3. Jónas Ásgeirsson 126,4 sek.
Lengd brautar 550 m., fallhæð 180 m., hlið 44.
ií-fl.: 1. Ólafur Nilsson 99,5 sek.; 2. Arnar Herbertsson 106,9 sek.
Brautarlengd 550 m„ fallhxð 160 m„ hlið 37.
C-fl.: 1. Sveinn Sveinsson 111,6 sek.; 2. Gunnar Þórðarson 123,6 sek.; 3.
Llilmir Guðmundsson 129,4 sek.
Brautarlengd 400 m„ fallhæð 100 m„ hlið 35. Mótið hélt áfram 21.
"'arz og var þá keppt í stórsvigi:
A-fl.: 1. Hjálmar Stefánsson 2:25,0 mín.; 2. Gunnar Finnsson 2:49,0
n'in.; 3. Jóhanti Villtergsson 2:56,0 mín.
Brautarlengd 2000 m„ fallhæð 550 m„ hlið 52.
Ji-fl.: 1. Ólafur Nilsson 2:44,0 mín.; 2. Arnar Herbertsson 2:48,0 mln.
Braut var hin sama og A-fl.
C-fl.: 1. Geir Sigurjónsson 1:26,0 mín.; 2. Sveinn Sveinsson 1:27,0 mín.;
-i- Hilmir Guðmundsson 1:37,0 mín.
Brautarlengd 1500 m„ fallhæð 400 m„ hlið 38.
Hrcngjamót Siglufjarðar hófst 25. marz. Keppt var í 4 aldursfl. Kepp-
endur voru alls 50. Sigurvegari í clzta flokki (12—14 ára) varð Bogi Nils-
son.
Sveitakeppni um Ármannsbikarinn á Isafirði
21. marz.
idi'slit í eldra fl.: I. Sveit Harðar, ísafirði, 370,7 sek.; 2. Sveit Árm„
Skutulsfirði, 495,5 sck.
Bcz.tu tíma höfðu: Haukur Sigurðsson, Herði 106,6 sek.; Steinþór
Jakobsson, Herði, 121,1 sek.; Oddur Pctursson, Árnr., 122,4 sek.
Yngri flokk vann sveit Harðar á 278,6 sek. Beztum brautartfma náði
Kristinn Benediktsson, Þrótti, 64,8 sek.
141