Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 48
Helgi Valdiraarsson, MA, 1,50 111. — Slangarslökk: 1. Valgarður Sigurðssou,
Þór, 3,40 m.; 2. Bjarni Linnet, ÍR, 3,15 ra.; 3. Brynjar Jensson, ÍR, 3,05
m.; 4. Heiðar Georgsson, IR, 3,05 m. — Langstukk: I. Vilhjálmur Einars-
son, MA, 6,58 m.; 2. Höskuldur G. Karlsson, KA, 6,44 m.; 3. Leifur Tóm-
asson, KA, 6,43 m.; 4. Helgi Björnsson, ÍR, 6,24 m. — Kúluvarp: 1. Skúli
Thorarensen, ÍR, 14,29 m.; 2. Vilhjálmur Einarsson, MA, 13,59 m.; 3.
Jóel Sigurðsson, ÍR, 12,32 m.; 4. Hjálmar Torfason, ÍR, 11,57 m. —
Kringlukast: 1. Kristbjörn Þórarinsson, IR, 36,19 m.; 2. Hjálmar Torfa-
son, ÍR, 34,59 m.; 3. Pálmi Pálmason, Þór, 32,25 m. — Spjótkast: 1. Jóel
Sigurðsson, ÍR, 62,20 m.; 2. Hjálmar Torfason, ÍR, 51,47 m.; 3. Haukur
Jakobsson, KA, 46,10 m.; 4. Pálmi Pálmason, Þór, 45,40 m.
Iþróttamót á Svalbarðseyri
Sunnudaginn 23. maí var háð á Svalbarðseyri keppni í frjálsum íþrótt-
um. Reppendur voru úr Umf. Æskunni á Svalbarðsströnd og ungmenna-
félögunum í Eyjafirði, innan Akureyrar.
Urslit urðu þessi: 100 m. hl.: 1. Bened. Friðbjarnarson, Æ, 11,9 sek.; 2.
Árni Magnússon, Umf. Saurb., 11,9 sek. Árni Magnússon sigraði einnig
í kringlukasti (31,40 m.), kúluvarpi (11,42 m.), langstökki (5,64 m.) og
þrístökki (12,59 m.). Hörður Jóhannesson, úr Umf. Árroðanum, sigraði
í hástökki, stökk 1,65 m.
Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar
á Sauðárkróki 17. júní. — Urslit:
S0 m. hlaup kvenna: 1. Svala Gísladóttir, H, 12,3 sek.; 2. Jónína Ing-
ólfsdóttir, T, 12,5 sek.; 3. Oddrún Guðmundsdóttir. — Langstölik kvenna:
1. Oddrún Guðmundsdóttir, T, 4,27 m.; 2. Svala Gísladóttir, H, 3,85 m.;
3. Jósefína Hansen, T, 3,65 m. — 100 m. hl. karla: 1. Þorvaldur Óskars-
son, H, 11,7 sek.; 2. Stefán Guðmundsson, T, 11,8 sek.; 3. Ólafur Gísla-
son, H, 12,0 sek. — 400 m. hl. karla: 1. Stefán Guðmundsson, T, 60,2 sek.,
2. Ólafur Gíslason, H, 61,5 sek.; 3- Sævar Guðmundsson, H, 64, 1 sek. —
1500 m. hlaup: 1. Páll Páísson, H, 4:59,8 mín.; 2. Birgir Haraldsson, H,
5:09,0 ntín.; 3. Guðjón Ólafsson, H, 5:27,5 mín. — 1000 m. hlaup: 1. Páll
Pálsson, H, 10:38,0 mín.; 2. Birgir Haraldsson, II, 11:30,0 mín.; 3. Ólafur
Gíslason, H, 13:37,4 mín. — 4\100 m. boðhl.: 1. A-sveit Hjalta 51,5 sek.;
2. A-sveit Tindastóls 52,0 sek.; 3. B-sveit Hjalta 54,0 sek. — Hústökk: 1.
Þorvaldur Óskarsson, H, 1,60 m.; 2. Stefán Guðmundsson, T, 1,55 m.; 3.
46