Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 123
29. — Hróarskelda: Roskilde—Víkingur ............... 4—4
31. — Nyköbing, Falster: B-1901—Víkingur ........... 4—4
4. ágúst: Hilleröd: Sjællandserien, t'trval—Víkingur.. 5—4
Flokkurinn kont heira 12. ágúst.
Fararstjórar voru þrír: Gunnar Már Pétursson, Ingvar Pálsson og Ólaf-
ur Erlendsson, en leikmetin 18: Gunnlaugur Lárusson, þjálfari flokksins,
Helgi Eysteinsson, Ólafur Eiríksson, Gunnar Símonarson, Sveinbjörn
Kristjánsson, Gunnar Aðalsteinsson, Guðmundur Samúelsson, Axel Ein-
arsson, Konráð Adolfsson, Jens Sumarliðason, Björn Kristjánsson, Garðar
Hinriksson, Bjarni Guðnason og Reynir Þórðarson, ennfremur lánsmenn-
irnir Gunnar Gunnarsson, Val, Guðbjörn Jónsson, KR, Óskar Sigurbergs-
son, Fram, og Ragnar Sigtryggsson, KA, Akureyri.
Danmerkurför III. flokks KR
Fyrsti knattspyrnuflokkurinn úr hópi yngri leikmanna, sem gerir
strandhögg á meginlandi Evrópu, lagði upp héðan 30. júlí, og voru í
hópnum 18 leikmenn úr III. flokki KR auk 3 fararstjóra. Flokkurinn
ðvaldist í Danmörku á vegum sjálenzka knattspyrnufélagsins Bagsværd
Iðræts Forening frá 4. ágúst til 20. ágúst, og voru leiknir alls 10 leikir.
Leikir flokksins fóru þannig:
4. ágúst: Hilleröd: Fredriksborg IF—KR ................ 0—0
7. — Karise: Karise IK—KR ......................... 0—6
8. — Karise: Vasalund IF—KR ....................... 0—5
9. — Karise: Munksnass SS—KR....................... 3—4
Afmælismót Bagsværd IF:
12. - Bagsværd: Vasalund IF-KR ................... 0-4
14. — Bagsværd: Munksnass SS—KR .................. 0—3
14. — Bagsværd: Stavanger IF—KR.................. I—1
17. - Malmö: Malmö FF-KR ........................... 4-1
19. - Bagsværd: AB-KR............................. 1-1
Arangur þessarar fyrstu ferðar íslenzks unglingaliðs á erlenda grund
v;u' miklu betri en hinir bjartsýnustu höfðu þorað að vonast eftir. Stóðu
Hikmennirnir íslenzku fyllilega jafnfætis hinum erlendu keppinautum
S|num á öllum sviðurn knattpyrnunnar, knattleikni, úthaldi, þar talsvert
ht’tri, baráttuþrekið var einnig meira, og leikaðferðir voru vel útfærðar.
I Danmörku voru leiknir 9 leikir, 6 unnust og 3 urðu jafnir, 2 gegn
sterkum dönskum unglingaliðum, og sá þriðji gegn þekktu norsku félagi.
121