Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 38
Keppni Umf. Aftureldingar og Umf. Drengs
Hin árlega keppni Umf. Drengs í Kjós og Umf. Aftureldingar í Mos-
fellssveit var haldin á Leirvogstungubökkum í Mosfelíssveít sunnud. 5.
september. Keppni þessi hefur verið haldin árlega síðan 1918. Hafa
úrslit keppnjnnar hverju sinni verið færð í sérstaka bók, sem síðan er
lögð í haglega gerðan kassa, sem geymdur er hjá því félaginu, sem vinn-
ur árlega.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hl.: 1. Tómas Lárusson, A, 11,5 sek.; 2. Hörður Ingólfsson, A,
11,6 sek.; 3. Skúli Skarphéðinsson, A, 11,7 sek.; 4. Janus Eiríksson, A,
12,0 sek. — Kúluvarp: 1. Árni Reynir Hálfdánarson, A, 13,63 m.; 2. Ól-
afur Ingvarsson, D, 12,71 m.; 3. Magnús Lárusson, D, 12,48 m. —
Kringlukast: 1. Magnús Lárusson, D, 36,82 m.; 2. Tómas Lárusson, A,
34,08 m.; 3. Skúli Skarphéðinsson, A, 30,85 m. — Spjótkast: 1. Árni
Rcynir Hálfdánarson, A, 46,21 m.; 2. Magnús Lárusson, D, 43,54 m.;
3. Ólafur Ingvarsson, D, 41,19 m. — Hástökk: 1. Tómas Lárusson, A,
1,65 m.; 2. Helgi Jónsson, A, 1,55 m.; 3. Þórir Ólafsson, A, 1,50 m. —
I.angstökk: 1. Tómas Lárusson, A, 6,24 m.; 2. Hörður Ingólfsson, A,
6,08 m.; 3. Ólafur Ingvarsson, I), 5,92 m.
Umf. Afturelding varð hlutskarpara, hlaut 40 stig, en Umf. Drengur
20. Um kvöldið var samkoma að Hlégarði, og flutti Mal Whitfield þar
fyrirlestur um íþróttir og sýndi kennslukvikmyndir um vaxtarrækt.
Var gerður góður rómur að máli hans, sem Jón Guðmundsson á Reykj-
um þýddi fyrir samkomugesti.
ÍR-ingar keppa í Vestmannaeyjum
Flokkur frjálsíþróttamanna úr ÍR fór um aðra helgi septembermánað-
ar tjl Vestmannaeyja. Flugu IR-ingar til Eyja sunnudagsmorguninn 12.
september og kepptu þar sama dag, en heimleiðis var síðan flogið um
kvöldið. Iþróttafélögin i Eyjum sáu um móttökurnar.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hl.: Þórður Magnúss., Tý, 12,0 sek,— S00 m. hl.: Heiðar Georgs-
son, ÍR, 2:15,3 mín. — Langstökk: Kristleifur Magnússon, Tý, 6,43 m. —
Þristökk: Kristleifur Magnússon, Tý, 13,35 m. — Stangatstökk: Heiðar
Georgsson, IR, 3,41 m. — Kúluvarp: Skúli Thorarensen, ÍR, 14,99 m. —
Kringlukast: Skúli Thorarensen, ÍR, 38,97 m. — Spjótkast: 1. Jóel Sig-
36