Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 224
slóvakíu 49,9 sek. — 400 m.-hlaup, li-riðill: 3. Daníel Halldórsson 51,5
sek. — 1500 m. hlaup: 1. Gunnar Nielsen 3:54,4 mín.; 6. Sigurður Guðna-
son 4:08,6 mín.
11. K E 1’ P N I
Frá Kaupmannahöfn var haldið til Ósló 6. september og keppt félaga-
keppni við Oslo Turnforening 7. og 8. sept. ÍR sigraði með 65 gegn 44
3tigum. Úrslit:
100 m. hlaup: 2. Vilhjálmur Ólafsson 11,3 sek.; 3. Helgi Björnsson 11,5
sek.; — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson 49,9 sek.; 2. Daníel Halldórs-
son 51,2 sek. — 200 m. hlaup: 2. Daníel Halldórsson 23,4 sek.; 4. Björgvin
Hólm 24,7 sek. — 1500 m. lilaup: 1. Sigurður Guðnason 4:06,6 mín.; 2.
Ingimar Jónsson 4:16,2 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason
9:12,0 mín. — 800 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason 2:02,2 mín.; 3. Dan.
Halldórsson 2:05,8 mín.; Heiðar Georgsson 2:08,9 mín. — Kúluvarp: 1-
Skúli Thorarensen 13,70 m.; 2. Helgi Björnsson 12,09 m. — Kringlukast:
1, Helgi Björnsson 36,07 m.; 2. Skúli Thorarensen 35,68 m. — Langstökk:
1. Daníel Halldórsson 6,25 m.; 4. Adolf Óskarsson 6,02 m. — Hástökk: 1-
Björgvin Hólm 1,65 m.; 4. Heiðar Georgsson 1,60 m.
Keppnisíör KR-inga til Noregs 1955
Að kvöldi hins 28. ágúst 1955 tók 15 manna hópur sér far með Loft-
leiðaflugvél, og var förinni heitið til frænda og vina í Noregi. Hér var
um að ræða 13 af beztu frjálsíþróttamönnum KR ásamt þjálfara og ein-
um góðum gesti úr Ármanni, en för þcssi hafði verið undirbúin og
ákveðin fyrri hluta ársins. Þátttakendur voru þessir: Benedikt Jakobsson,
þjálfari og aðalfararstjóri, Ásm. Bjarnason (form. frjálsíþróttadeildar
KR), fyrirliði og aðstoðarfararstjóri, Þórður B. Sigurðsson, aðst. farar-
stjóri, l'.inar Frímannsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Guðjóns-
son, Guðm. Hermannsson, Hallgrímur Jónsson (úr Ármanni), Pétur Fr.
Sigurðsson, Pétur Rögnvaldsson, Sigmundur Júlíusson, Svavar Markus-
son, Tómas Lárusson, Valbjörn Þorláksson og Þorsteinn Löve.
Eftir viðkomu í Ósló var haldið til Stavanger um nóttina, en þar tók
á móti flokknupi Ole Thorvaldsen, form. „Oslo-Örn", félagsins, sem átti
að sjá um „Septemberleikana" í Ósló, og var hann jafnframt fram-
kvæmdastjóri leikanna. Hafði Thorvaldsen veg og vanda af skipulagt
ferðarinnar. Ferðaðist hann með KR-ingum allan tímann, meðan þeir
222