Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 146
Páskar
SikiÖavikur og ýmis liiUiÖahöld d Akureyri og Isafirði.
Skiðamót Islands (norranar greinar) haldið d Siglufirði.
Alpagreinar i Reykjavik.
Skíðamót Islands haldið á Siglufirði
15.—20. apríl.
15 km. ganga 20 dra og eldri: 1. Sigurjón Hallgrímsson, Flj., 70,59
mín.; 2. Oddur Pétursson, ísaf., 71,50 mín.; 3. Finnbogi Stefánsson, HSl’,
76,37 mín.; 4. Gunnar Pétursson, ísaf., 77,44 mín.; 5. Skarphéðinn Guð-
numdsson, Sigluf., 83,18 mín.; 6. Bjarni Halldórsson, ísaf., 83,59 mín.
15 lcm. ganga, 17—19 ára fl.: 1. Árni Höskuldsson, ísaf., 78,33 mín.;
2. lllugi Þórarinsson, HSÞ, 85,29 mín.; 3. Jóhann Vilbergsson, Sigluf.,
88,54 mín.
lioðganga 4x10 km.: 1. Svcit ísfirðinga 3:19,52 klst. (Ebenezer, Gunn-
ar, Oddur, Árni); 2. Sveit Þingeyinga 3:19,58 klst.
50 km. ganga: I. Ebenezer Þórarinsson, ísaf., 2:19,58 klst.; 2. Sigurjón
Hallgrímsson, Flj., 2:21,17 klst.; 3. Stefán Þórarinsson, HSÞ, 2:27,17 klst..
4. Finnbogi Stefánsson, HSÞ, 2:33,08 klst.; 5. Oddur Pétursson, ísaf.,
2:35,13 klst.; 6. Bjarni Halldórsson, ísaf., 2:37,52 klst.
Stökk 20 dra og eldri: 1. Guðmundur Árnason, Sigluf., 222 stig; 2. Geir
Sigurjónsson, Sigluf., 215,8 stig; 3. Jónas Ásgeirsson, Sigluf., 214,2 stig;
4. Skarphéðinn Guðmundsson, Sigluf., 213,1 stig.
Stökk 17—19 ára: 1. Hjálmar Stcfánsson, Sigluf., 217,4 stig; 2. Gunnar
Þórðarson, Sigluf., 206,8 stig; 3. Jón Gestsson, Sigluf., 188,7 stig.
Norrœn tvíkeppni: 1. Skarphéðinn Guðmundsson, Sigluf., 443,8 stig;
2. Einar Þórarinsson, Sigluf., 441,1 stig; 3. Haraldur Pálsson, Sigluf.,
441,0 stig; 4. Jónas Ásgeirsson, Sigluf., 439,3 stig; 5. Arnar Herbertsson,
Sigluf., 401,7 stig; 6. Ásgrímur Stefánsson, Sigluf., 397,4 stig.
Formaður mótsstjórnar var Hclgi Sveinsson íþróttakennari.
22.-25. apríl var Landsmótinu haldið áfram í Reykjavík og keppt í
Alpagreinum.
Stórsvig karla: 1. Magnús Guðmundsson, Rvk, 73,2 sck.; 2. Ásgeir Eyj-
ólfsson, Rvk, 74,5 sck.; 3. Ilaukur Ó. Sigurðsson, ísaf., 75,6 sek.; 4. Ey-
steinn Þórðarson, Rvk, 76,0 sek.; 5. Stefán Kristjánsson, Rvk, 76,8 sek.,
6. Gunnar Einnsson, Sigluf., 81,5 sek.