Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 223
steinsson 50,8 sek. — 500U m. hlaup: 3. Sigurður Guðnason 15:39,6 mín.
— Þristökk: 1. Vilhjálmur Einarsson 14,41 m. — Kúluvarp: 1. Erik Udde-
15,78 m.; 2. Skúli Thorarensen 14,68 m.
8. K E P P N 1
Frá Skövde var farið til Stokkhólms og sameinazt þeim hluta flokksins,
sem þar var fyrir og keppt síðan daginn eftir, 2. sept., á Stockholms
Stadion. Voru nú þreytumerki auðsæ á mönnum, enda varla á öðru von.
Helztu úrslit urðu þar:
200 m. hlaup (þátttakendur 9): 1. A. Marsteen, Noregi, 22,0 sek.; 2.
l’ennington, Englandi, 22,1 sek.; 3. Guðm. Vilhjálmsson, íslandi, 22,3 sek.;
F L. Christersson, Svxþj., 22,5 sek. — 1500 m. hlaup, A-riðill (þáttt. 10):
L H. Norberg 4:00,4 mín.; 7. Sigurður Guðnason 4:09,0 mín. — 1500 m.
hlaup, B-riÖill (þátttakendur 9): 1. R. Eriksson 4:03,8 min.; 7. Ingimar
Jónsson 4:12,0 mín. — 400 m. hlaup, B-riðill: 1. L. Johnson 49,8 sek.; 5.
Laníel Halldórsson 51,9 sek. — Langstökk, unglingar: 1. T. Wáhlander,
^víþjóð, 6,91 m.; 2. Helgi Björnsson, íslandi, 6,61 m.; 3. A. Husby, Nor-
egi, 6,53 m. — Þristökk (þátttakendur 5): 1. R. Normann 14,90 m.; 2.
^ilhjálmur Einarsson 14,77 m. — Kúluvarp (þátttakendur 11): 1. E.
F'ddebom 15,41 m.; 2. Skúli Thorarensen 15,03 m. ,
9. K E P P N I
Síðasta keppnin í Svíþjóð og um leið kveðjumót Bromrna IF fór svo
fram 3. september á Stora Mossen. Úrslit þar urðu þessi:
700 m. hlaup: 1. Guðmundur Vilhjálmsson 10,8 sek.; 2. L. Christersson
‘Ú1 sek.; 3. Vilhjálmur Ólafsson 11,4 sek. — 400 m. hlaup: 1. P. O.
Frollsás 50,6 sek.; 3. Daníel Halldórsson 51,8 sek. — S00 m. hlaup: 1. N.
F Svensson 1:56,2 mín.; 6. Ingimar Jónsson 2:02,5 min. — 5000 m. hlaup:
F G. Boudrie 8:50,0 mín.; 2. Sigurður Guðnason 8:57,2 mín. — kúluvarp:
• F. Uddebom 14,95 m.; 2. Skúli Thorarensen 14,31 m. — Stangarstökk:
* L. Lind 4,00 m.; 2. Heiðar Georgsson 3,80 m. — 1000 rn. boðhlaup: 1.
Fnoinma 2:04,6 mín.; 2. ÍR (Helgi Bj., Guðm. V., Björgvin Hólm, Daníel)
2:05,8 mín.
1 0. K E P P N I
Frá Stokkhólmi var lialdið að kvöldi 3. sept. áleiðis til Kaupmanna-
hafnar og keppt þar á stórmóti 4. september.
700 rn. hlaup, A-riðill: 1. Þórir Þorsteinsson 49,7 sek.; 2. Liska, Tékkó-
221