Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 226
l. Þórður B. Sigurðsson, KR, 50,15 m.; 2. O. Sköden, N, 36,41 m. —
100 m. hlaup, A-riðill: 1. Björn Nilsen, N, 10,7 sek.; 2. Ásmundur
Bjarnason, KR, 10,8 sek.; 3. Herm. Högheim, N, 11,0 sek.; 4. Einar Frí-
mannsson, KR, 11,2 sek.; 5. Sigmundur Júlíusson.KR, 11,4 sek.; 6. Tómas
Lát usson, KR, 11,8 sek. — 100 m. hlaup, B-,riðill: 1. Guðjón Guðmunds-
son, KR, 11,0 sek.; 2.-3. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, J 1,3 sek.; 2.-3.
Guðm. Guðjónsson, KR, 11,3 sek. — Langstökk: 1. Einar Frímannsson,
KR, 6,79 m.; 2. Pétur Rögnvaldsson, KR, 6,47 m.; 3. P. H. Hárr, N, 6,41
m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, KR, 47,13 m.; 2. Hallgrímur Jóns-
son, Á, 45,49 m.; 3. Guðm. Hermannsson, KR, 42,19 m. — 800 m. hlaup:
l. Svavar Markússon, KR, 1:54,3 mín.; 2. O. Stensland, N, 2:00,9 mín.; 3.
A. J. Ravndal, N, 2:02,3 mín. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Hermannsson,
KR, 15,50 m.; 2. Hallgrimur Jónsson, Á, 13,89 m.; 3. H. Sch. Nilsen, N,
13,79 m. — 400 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson, KR, 50,8 sek.; 2. Pétur
Sigurðsson, KR, 50,9 sek.; 3. A. Pedersen, N, 52,9 sek. — Stangarstökk: L
H. Högheim, N, 4,00 m.; 2. Inge Bö, N, 3,55 m.; 3. E. Grytnes, N, 3,41
m. (Valbjörn var svo óheppinn að fella byrjunarhæðina — 3,75 —; en
stökk 3,90 utan keppni). — 200 m. hlaup, B-riðill: 1. Pétur Rögn-
valdsson, KR, 24,2 sek.; 2. Guðmundur Guðjónsson, KR, 24,3 sek.; 3. R-
Arnfinsen, N, 24,5 sek. — 200 m. hlaup, A-riðill: 1. Björn Nilsen, N, 22,2
sek.; 2. Ásm. Bjarnason, KR, 22,5 sek.
Þetta fyrsta mót ferðarinnar var skemmtilegt og vel sótt, enda mikill
spenningur meðal Stavangerbúa vegna einvígis þeirra Ásmundar og
hins 18 ára gamla Björns Nilsen, sein vann nú sína fyrstu stórsigra.
Samkvæmt framanskráðu sigruðu KR-ingar í 9 greinum af 12 og hlutu
mjög lofsamleg blaðaummæli. T. d. var Svavar talinn eitt mesta uppá-
hald áhorfenda, en allir voru íslendingarnir kallaðir „ vinirnir frá sögu-
eyjunni”. Isl. ræðismaðurinn í Stavanger hafði gefið bikar fyrir bezta
ísl. afrekið, og hlaut Ásmundur hann fyrir 10,8 sek. í 100 m. hlaupi.
Septemberleikarnir í Ósló, 5.—6. sept.
FYRRI DAGUR: 110 m. grindahlaup: 1. l’aul A. Vine, Engl., 14,6 sek.;
2. Chr. E. E. Higham, Engl., 14,8 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson, KR>
15,7 sek.; 4. Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,9 sek.; 5. Egil Arneberg, N, 13,9
sek.; 6. Einar Frímannsson, KR, 17,5 sek. — 800 m. hlaup unglinga: 1-
Svavar Markússon, KR, 1:53,8 mín. (unglingamet); 2. Poul Thomsen,
Danm., 1:57,0 mín.; 3. G. Snygg, Svíþj., 1:59,3 mín. — 200 m. hlaup, A-
224