Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 316
Umf. Ölfusinga vann mólið með 4.3 stigum.; 2. Umf. Hrunamanna 31
stig; 3. Umf. Selfoss 19 stig; 4. Umf Biskupst. 6 stig.
Þetta var í fimmta skipti í röð, sem UMFÖ vann mótið og hlaut þvt
til eignar sundbikar héraðssambandsins. ,
Héraðsmót Ums. Dalamanna
var haldið að Sælingsdalslaug í Hvammssveit 23. og 24. júlí. Helztu úrslit
sundmótsins urðu þessi:
100 m. bringusund drengja: i. Ólafur Valdimarsson, Auði, 1:39,1 mín.;
50 m. frjáls aðferð drengja: 1. Pétur Sigurðsson, Stj., 35,6 sek. — 100 m.
bringusund kvenna: 1. Elínborg Elísdóttir, Auði, 2:07,5 mín. — 50 m■
frjáls aðferð kvenna: 1. Auður Pétursdóttir, Auði, 49,1 sek. — 100 m.
bringusund karla: 1. Ólafur Valdimarsson, Auði, 1:33,6 mín. — 400 m.
bringusund karla: 1. Logi Kristjánsson, Auði, 8:26,8 mín. — 50 rn. frjáls
aðferð karla: I. Pétur Sigurðsson, Stj., 37,1 sek. — 50 m. baksund karla:
1. Ólafur Magnússon, Auði, 45,3 sek.— 4x50 m. boðsund karla: 1. A-sveit
Auðar 3:03,0 mín.
Sundmót Austurlands
var háð í Sundlaug Neskaupstaðar 3. september. Þátttakendur voru 17
frá tveim félögum. Huginn, Seyðisfirði sendi 2 og Þróttur, Neskaupstað
15 keppendur.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. skriðsund karla: 1. Eiríkur Karlsson, Þ, 1:07,9 mín. (Austurl-
met). — 100 m. bringusund kvenna: 1. Svala Halldórsdóttir, H, 1:42,5
mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Bergþóra Óskarsdóttir, Þ, 51,7 sek. —
50 m. skriðsund telpna: 1. Guðný Þorsteinsdóttir, Þ, 38,4 sek. — 50 m.
baksund kvenna: 1. Guðný Þorsteinsdóttir, Þ, 46,1 sek. — 100 m. skrið-
sund kvenna: 1. Lilja Jóhannsdóttir, Þ, 1:25,7 mín. — 50 m. baksund
karla: 1. Eiríkur Karlsson, Þ, 41,2 sek. — 100 m. bringusund karla: L
Lindberg Þorsteinsson, Þ, 1:24,8 mín. (Austurl. met).
Sundmeistaramót Norðurlanda 1955
Eftir að Norræna sundmótinu lauk, héldu beztu íslenzku sundmenn-
irnir áfram æfingum fyrir Norðurlandameistaramótið í Ósló.
Sundsamband íslands hafði fengið Jónas Halldórsson sundkennara til
að annast þjálfun sundfólksins.
314