Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 160
Ármenningar urðu nú Reykjavikunueistarar í þrettánda sinn. Liðið
var skipað þessum mönnum: Sigurjón Guðjónsson, fyrirliði, Stefán Jó-
hannsson, Pétur Kristjánsson, Theodór Diðriksson, Olafur Diðriksson,
Einar Hjartarson og Guðjón Þórarinsson.
Hið árlega Sundhallardagsmót
fór fram í Sundhöll Keflavíkur annan dag hvítasunnu, 7. júní. Helztu
úrslit urðu þessi:
200 m. bringusund karla: 1. Magnús Guðmundsson, KFK, 2:52,5 mín.
Fyrir þetta afrek hlaut Magnús afreksbikar karla (reiknað eftir stigat.). —
100 m. baksund karla: 1. Sigurður Friðriksson, UMFK, 1:21,6 mín.; 2.
Birgir Friðriksson, UMFK, 1:23,3 mín. — 100 m. skriðsund karla: 1. Stein-
þór Júlíusson, KF'K, 1:06,5 mín.; 2. Sigurður Friðriksson, UMFK, 1:10,3
mín. — 50 m. stakkasund: 1. Sigurður Eyjólfsson, KFK, 1:03,7 mfn. (Suð-
urnesjamet); 2. Björn Jóhannsson, UMFK, 1:06,5 mín. — 3y,50 m. þri-
sund karla: 1. KFK (A-sveit) 1:47,5 mín. (Suðurnesjamet); 2. KFK (B-
sveit) 1:53,3 mín. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK,
1:34,0 mín.; 2. Jónína Gunnarsdóttir, KFK, 1:40,6 mín. — 50 m. skrið-
sund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 33,2 sek.; 2. Guðrún Þórarins
dóttir, KFK, 37,6 sek. Fyrir sund sitt hlaut Inga afreksbikar kvenna. —
50 m. baksund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 43,4 sek.; 2. Jónína
Gunnarsdóttir, KFK, 50,6 sek. — 50 m. bringusund drengja: 1. Magnús
Guðmundsson, KFK, 37,1 sek. (Suðurnesjamet). — 50 m. skriðsund
drengja: 1. Steinþór Júlíusson, KF’K, 29,7 sek. — 50. m. bringus. telpna:
Inga Árnadóttir, KFK, 43,3 sek. — 55]/3 m. bringusund drengja innan 12
ára: 1. Hörður Finnsson, UMFK, 32,1 sek. — 5}\/3 rn. bringusund telpna
innan 12 ára: 1. Hulda Ólafsdóttir, KFK, 31,2 sek.
Sundmót Skarphéðins
var haldið að Flúðum í Hrunamannahreppi 13. júní. Keppendur voru
45 frá fjórum félögum. Helztu úrslit urðu þessi:
200 m. bringusund karla: 1. Ágúst Sigurðsson, UMFH, 3:05,1 mín.; 2.
Páll Sigurþórsson, UMFO, 3:16,4 mín. — 100 m. bringusund karla: L
Guðjón Emilsson, UMFH, 1:25,5 mín.; 2. Ágúst Sigurðsson, UMFH, 1:26,0
mín.. — 1000 m. frjáls aðferð karla: 1. Ágúst Sigurðsson, UMFH, 17:59,6
mín.; 2. Þórir Sigurðsson, UMFB, 18:29,7 mín. — 50 rn. baksund karla:
l.Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ, 36,2 sek.; 2. Jóhann Pálsson, UMFH, 38,8
158