Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 301
Svigkeppni SkíSamóts Reykjavíkur
27. marz.
Keppendur alls um 70. 1. Eysteinn Þórðarson, ÍR. 115,2 sek.; 2. Stefán
Kristjánsson, Á, 118,1 sek.; 3. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 123,8 sek.
í þriggja manna sveitakeppni sigraði Ármann, en þriðji maður í sveit-
inni var Sig. R. Guðjónsson. Brautarlengd var 535 m. Fallhæð 190 m., og
hlið voru 50. í kvennasvigi urðu úrslit þessi: 1. Arnheiður Árnadóttir,
Á, 74,3 sek.; 2. Karólína Guðmundsdóttir, KR, 77,4 sek.; 3. Ingibjörg
Árnadóttir, Á, 81,6 sek. — B-fl. karla: 1. Einar Einarsson Sk. 123,4 sek.;
2. Hilmar Steingrlmsson, S, 126,4 sek. — C-fl. karl.a: 1. Svanberg Þórðar-
son, ÍR, 92,3 sek.; 2. Ólafur Björgúlfsson, 98,9 sek. — Drengjaflokkur: 1.
Sigurður Einarsson, ÍR, 81,8 sek.
Skíðamót Akureyrar, svigkeppni
27. marz.
Keppendur voru 30 í fjórum flokkum. A-fl.: 1. Sigtr. Sigtryggsson, KA,
92,6 sek.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 99,0 sek.; 3. Hjálmar Stefánsson,
Sigl., 101,8 sek. (gestur). — B-fl.: 1. Skjöldur Tómass., KA; 2. Páll Stefáns-
son, Þór. — C-fl.: 1. Bragi Hjartarson, Þór; 2. Reynir Pálmason, KA.
Skíðamót Islands
haldið á Akureyri 5,—11. apríl.
Frammistaða ísfirðinga í þessu landsmóti varð með miklum ágætum
°g hlutu þeir 8 íslandsmeistara af 14 alls. Þingeyingar unnu bæði 15 km.
gönguna og boðgönguna, en Siglfirðingar voru allsráðandi í skíðastökk-
inu nú sem endranær. Af einstökum keppendum skaraði Jakobína Jakobs-
dóttir fram úr, og hreppti hún fern sigurlaun. Haukur Sigurðsson frá
ísafirði og Eysteinn Þórðarson reyndust snjallastir í Alpagreinunum.
Mótið hófst með ávarpi Einars Kristjánssonar, form. SKÍ. Mótstjóri var
Hermann Stefánsson íþróttakennari. Helztu úrslit urðu þessi:
75 km. ganga: 1. Jón Kristjánsson, HSÞ, 66:06,0 mín.; 2. Oddur Péturs-
son, ísf., 69:03,0 mín.; 3. Matthías Kristjánsson, HSÞ, 70:55,0 mín.; 4.
Helgi V. Helgason, HSÞ, 71:38,0 mín.; 5. Stefán Axelsson, HSÞ, 71:41,0
m>n.; 6. Finnbogi Stefánsson, HSÞ, 73:11,0 mín. — Ganga 17—19 ára: 1.
Hreinn Hermannsson, HSÞ, 74:03,0 mín.; 2. Matthías Gestsson, Sigl.,
85:51,0 mín.; 3. Örn Arnaldss., Ak., 96:22,0 mfn. — 4y_10km. boðg.: 1. A-sveit
HSÞ (Matth., ívar, Helgi, Jón) 2:34,02 klst.; 2. B-sveit HSÞ (Stef., Hreinn,
299