Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 289
1. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (Eggert Eggertsson, Róbert Árnason,
Stefán Árnason, Knútur Valdimarsson, stm.: Gísli Kr. Lorenzson) á 2:08,1
mín.; — 2. Róðrardeild Ármanns (Heiðar Ásvaldsson, Haukur Hannesson,
Rristján Tryggvason, Valdimar Hrafnsson, stin.: Guðmundur Tryggva-
son) á 2:08,9 mín.; — 3. Róðrarfélag Reykjavíkur (Garðar Steinarsson,
Sigurður Guðmundsson, Helgi Hróbjartsson, Jökull Sigurðsson, stm.:
Hrafnkell Kárason) á 2:11,3 mín.
Reykjavikurmót i róðri 10. september 1955 (2000 m.). Keppt um bikar,
gefinn 1953 af Vátryggingarfélaginu h.f. Sigurvegari 1953 og 1954: RDÁ.
1. A-sveit Róðrardeildar Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Ólafsson,
Magnús Þórarinsson, Ólafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson) á 8:47,3 mín.;
~ 2. li-sveit Róðrardeildar Ármanns (Finnur Eyjólfsson, Valdimar Hrafns-
son, Kristján Tryggvason, Sigurkarl Ásmundsson, stm.: Jóh. B. Einarsson)
á 8:54,3 mín.
Septembermót Ármanns 17.—1S. september 1955 (1000 m.). Keppni
milli RDÁ og RFR um bikar, gefinn 1951 af stjórn RDÁ. Sigurvegari
1951 og 1952: RFR; 1953 og 1954: RDÁ.
1. A-sveit Róðrardeildar Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Ólafs-
son, Magnús Þórarinsson, Ólafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson) á 3:35,0
min.; — 2. B-sveit Róðrardeildar Ármanns (Finnur Eyjólfsson, Valdimar
Hrafnsson, Kristján Tryggvason, Sigurkarl Ásmundsson, stm.: Jóh. B.
Einarsson) á 3:43,1 mín.; — 3. Róðrarfélag Reykjavíkur (Ásgeir Pétursson,
l’ráinn Kárason, Helgi Hröbjartsson, Jökull Sigurðsson, stm.: Franz E.
Siemsen) á 3:57,8 mfn.
Aukakeppni (1000 m.).
E C-sveit Róðrardeildar Ármanns á 3:49,2 mín.; — 2. D-sveit Róðrar-
neildar Ármanns á 4:06,7 mín.; — 3. B-sveit Róðrarfélags Reykjavíkur.
Drengjakeppni (1000 m.).
1. Róðrardeild Ármanns (Einar Gústafsson, Ragnar Sólonsson, Kristján
1 ■yggvason, Valdimar Hrafnsson, stm.: Guðmundur Tryggvason) á
3:36,0 mín.; — 2. Róðrarfélag Reykjavikur (Garðar Steinarsson, Sigurður
Cuðmundsson, Helgi Hróbjartsson, Jökull Sigurðsson, stm.: Hrafnkell
Kárason) á 3:36,2 mín.
287