Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 155
Hlaut Áriuann bikarinn að þessu sinni, en Pétur Kristjánsson varðveitir
bikarinn til næsta árs, þar sem hann hlaut flest stig allra einstaklinga.
Stig félaganna: 1. Ármann 32i/-> stig, 2. KFK 20 stig, 3. KR 16 stig,
4. Ægir 9 stig, 5.-6. ÍR og Haukar 8 stig, 7. UMFK 31,4 stig, 8. Sund-
félag Hafnarfjarðar 1 stig.
Stighœstir einstaklingar urðu: Pétur Kristjánsson, Á, 14i/2 stig og
Helga Haraldsdóttir, KR, og Ólafur Guðmundsson, Haukum, 8 stig.
Á mótinu sýndi Guðmundur Guðjónsson köfun með svonefndri
..froskaaðferð" við mikinn fögnnð áhorfenda.
ig* t
Innanfélagsmót Simdróðs Reykjovíkur
v<ir haldið í Sundhöllinni 15. desember. Eitt ísl. met og eitt drengja-
met var sett á mótinu. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 1:16,9 mín.; 2. Ólaf-
nr Guðmundsson, Á, 1:21,1 mín.; 3. Magnús Guðmundsson, KFK, 1:21,6
mín. (dr.met). — 50 m. baksund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 37,1
sek. (ísl.met). Fyrra metið var 37,2 sek., sett af Kolbrúnu Ólafsdóttur,
Á, 1948. — 100 m. skriðsund karla: 1. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:04,4
niín.; 2. Ari Guðmundsson, Æ, 1:04,5 mín. — 50 m. skriðsund telpna:
1. Guðrún Víglundsdóttir, KR, 39,4 sek. — 200 m. bringusund karla:
!• Ólafur Guðmundsson, A, 3:03,0 mín. — 50 m. flugsund karla: 1. Theo-
dór Diðriksson, Á, 35,0 sek. — 3y.50 m. þrisund telpna: 1. KR 2:18,7
mín. — 4y50 m. flugsund karla: 1. Ármann 2:19,7 mín.
Sundmeistaramót íslands
24. í röðinni, fór fram á Ólafsfirði dagana 12. og 13. júní. Ekki
befur mótið verið haldið norðanlands síðan 1934, er það fór fram á
Akureyri. Björn Stefánsson, kennari Ólafsfirði, er var formaður mót-
fókunefndar, flutti ávarp og bauð þátttakendur og gesti velkomna. Með-
af gesta var forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage. Þá flutti formaður SSÍ,
Erlingur Pálsson, ræðu og setti mótið. Því næst hófst keppnin. 51 þátt-
lakandi frá 8 íþróttafélögum og samböndum var skráður til leiks. Keppt
var í 12 meistarasundgreinum, og sigruðu Reykvíkingar í 7, Keflvíkingar
' 4 og Akurnesingar í einni. Auk þess fór fram keppni í 4 unglinga-
8retnum. Eitt ísl.met var sett á mótinu í 4x200 m. skriðsundi karla af
sveit SRR.
153