Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 229
l'ilefldir fjórmenningar — /. v.: Þorsleinn Löve, Hallgrimur Jónsson,
('■uOrnundur Hermannsson, Þórður B. Sigurðsson.
1- A. Boysen, N, 1:50,B mín.; 2. G. Nielsen, D, 1:51,5 min.; 3. Arne •
Hammersland, N, 1:52,8 mín.; 4. R. Andersen, N, 1:52,9 mín.; 5. Svavar
Markússon, KR, 1:55,8 mín.; 6. E. Sarto, N, 1:56,5 mín. — Sleggjukast:
Þórður Sigurðsson, KR, 50,96 m.; 2. I’. Cederquist, D, 50,23 m.; 3.
M. Föleide, N, 50,19 m. — 200 m. hlaup, K-riðill: 1. A. Jacobsen, N, 23,7
sek.; 2. K. Steen, N, 23,7 sek.; 3. Guðm. Guðjónsson, KR, 24,0 sek. —
200 m. hlaup, A-riðill: 1. Ásm. Bjarnason, KR, 22,7 sek.; 2. H. Högheim,
22,9 sck.; 3. 1.. Gásemyr, N, 23,1 sek.; 4. Guðjón Guðmundsson, KR,
23,2 sek. — Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson, KR, 1 1,64 m.; 2. J.Lepsdy,
H, 13,87 m.; 3. E. Helle, N, 13,50 m. — 1000 m. boðhlaup: 1. Tjalve
2:01,8 mín.; 2. Viking 2:03,6 mín.; 3. KR-sveit 2:03,8 mín. — Kringlu-
kast: I. Hallgrímur Jónsson, Á, 44,36 m.; 2. Þorsteinn Liive, KR, 41,78
m-: 3. E. Helle, N, 38,84 m.; 4. l’. Cederquist, 1), 38,67 m.; 5. Guðm.
Hermannsson, KR, 38,19 m. — Langstökk: 1. l’étur Rögnvaldsson, KR,
*t.49 m.; 2. G. Varnes, N, 6,44 m.; 3. L. Gásemyr, N, 6,22 m.
Keppendur voru frá 3 þjóðum. Árangur íslendinga (7 sigrar í 10
K'etnum) var góðttr, ekki sízt hinn óvænti sigur Þórðar í sleggjukasti
yfir danska methafanum, Cederquist. Bergcnbúar tóku forkunnarvcl á
'Hoti flokknum, en veðurguðirnir voru á öðru máli og höfðu næstum
eyðilagt mótið með stór rigningu, þrumum og eldingum. Áhorfendur
'°ru þó um 4 þúsund.
Alþjóðamót í Haugasundi 13. sept.
110 m. grindahlaup: 1. l’étur Rögnvaldsson, KR. 15,3 sek.; 2. N.
Haukeland, N, 18,3 sek. — Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, KR, 51,33
227