Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 156
Úrslit urðu þessi:
200 m. bringusund kvenna: ísl.ra.: Inga Árnadóttir, Kefl., 3:24,4 mín.;
2. Vilborg Guðleifsdóttir, Keflavík, 3:29,0 mín.; 3. Sigríður Guðmunds-
dóttir, Akranesi, 3:38,6 mín. — 100 m. skriðsund karla: ísl.m.: Pétur
Kristjánsson, SRR, 1:01,0 mín.; 2. Ari Guðmundsson, SRR, 1:04,9 mín.;
3. Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði, 1:05,8 mín. — 400 m. bringusund
karla: ísl.m.: Magnús Guðmundsson, Keflavík, 6:19,0 min. (dr.met); 2.
Ólafur Guðmundsson, SRR, 6:38,0 min.; 3. Lindberg Þorsteinsson, UÍA,
6:42,5 mín. — 4x100 m. fjórsund karla: ísl.m.: Sveit SRR 5:14,2 mín.
(Ari, Pétur, Ólafur, Gylfi). Sameinuð sveit manna utan Reykjavíkur
synti án verðlauna á 5:11,0 mín. — 400 rn. skriðsund karla: ísl.m.: Helgi
Sigurðsson, SRR, 5:10,5 mín.; 2. Ari Gtiðmundsson, SRR, 5:18,9 mín.;
3. Pétur Hansson, Keflavík, .5:48,8 mín. (dr.met). — 100 m. baksund
karla: ísl.m.: Jón Helgason, Akranesi, 1:16,0 mín.; 2. Ólafur Guðmunds-
son, Hafnarfirði, 1:19,4 mín.; 3. Sigurður Friðriksson, Keflavík, 1:20,2
nu'n. (Suðurnesjamet); 4. Jón Þorvarðsson, Ólafsfirði, 1:23,6 mín. (Ólafsfj.
met). — 100 m. skriðsund kvenna: ísl.m.: Inga Árnadóttir, Keflavík, 1:16,5
mín.; 2. Inga Magnúsdóttir, Akranesi, 1:31,1 mín.; 3. Lilly Walderhaug,
Ólafsfirði, 1:31,4 mín. — 200 m. bringusund karla: Isl.m.: Magnús Guð-
mundsson, Keflavík, 2:58,1 mín.; 2. Ólafur Guðmundsson, SRR, 3:02.4
mín.; 3. Hjörleifur Bergsteinsson, Hafnarfirði, 3:07,7 mín. — 100 m. flug-
sund kar'la: ísl.m.: Pétur Kristjánsson, SRR, 1:19,9 mín.; 2. Jón Otti
Jónsson, SRR, 1:33,6 mín. — lyrO m. þrfsund kvenna: ísl.m.: Sveit SSR
2:03,5 mín. (Helga, Þórdís, Kolbrún); 2. Sveit Keflavíkur 2:03,5 mín.
Sveitirnar urðu hnífjafnar fyrst, er þær reyndu með sér, og í annað
sinn fengu þær sama tíma, en sveit SRR var sjónarmitn á undan. —
4x^00 m. skriðsund karla: 1. Sveit SRR 9:49,8 mín. (Landssveitarmet).
(Gylfi, Ari, Helgi, Pétur); 2. Drengjasveit frá KFK 11:14,8 mín.
I unglingagreinum urðu þessir hlutskarpastir:
100 m. skriðsund drengja: Helgi Hannesson, Akranesi, 1:06,0 mín. —
100 m. bringusund drengja: Magnús Guðmundsson, Keflavík, 1:22,7 mín.;
— 100 m. baksund drengja: Sigurður Friðriksson, Iíeflavík, 1:21,5 mín.;
— 50 m. bringusund telpna: Inga Árnadóttir, Keflavík, 43,4 sek.
/ 1500 m. frjálsri aðferð karla hafði verið keppt 9. júní í Sundhöll
Reykjavíkur. Úrslit urðu þau, að ísl.m. varð Helgi Sigurðsson, SSR,
21:27,9 mín., en það er aðeins 4,6 sek. frá ísl. metinu. 2. Ari Guðmunds-
son, SSR, 23:04,4 mín. Fleiri luku ekki keppni.
154