Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 45
^ei Jónasson, S, 13,48 m. — Kúluvarp: 1. Jónatan Sveinsson, S, 13,15 m.;
Bjarni Guðráðsson, B, 12,64 m. — Kringlukast: Ásgeir Guðmundsson,
“• 37,69 m. — Spjótkast: Jónatan Sveinsson, S, 50,54 m. — 80 m. hlaup
kvenna: 1. Guðrún Hallsdóttir, S, 11,6 sek.; 2. Guðbjörg Lárenzíusdóttir,
S’ 11,6 sek. — Langstukk kvenna: 1. Sigrún Þórisdóttir, B, 4,15 m.; 2. Svala
í'arsdóttir, S, 4,14 m.
Barðstréndingar sigra Patreksfirðinga
Sunnudaginn 29. ágúst fór frarn keppni milli Umf. Barðstrendinga og
Iþtóttafélagsins Harðar, Patreksfirði. Var keppt í sex greinum, og sigruðu
Harðstrendingar með 32 stigum gegn 26.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 rn. hl.:l. Ól. Bæringsson, P, 11,8 sek.; 2. Bjarni Hákonarson, B, 12,1
sek. — Hástökk: 1. Einar Sigurbrandsson, B, 1,57 m.; 2. Bjarni Hákonar-
SOn. B, 1,50 m. — Kúluvarp: 1. Jóhannes Árnason, P, 14,27 m.; 2. l’álmi
Hagnússon, P, 14,00 m. Varpað var drengjakúlu. — /500 m. hlaup: 1.
s'einn Þórðarson, B, 5:10,2 mín.; 2. Vigfús Þorsteinsson, B, 5:22,0 mín.
" rn. hlaup kvenna: 1. Laufey Böðvarsdóttir, B, 11,6 sek.; 2. Briet
Bóðvarsdóttir, B, 11,7 sek. — Hástökk kvenna: 1. Kolbrún Friðþjófsdóttir,
p. 1,31 m.
Drengjamót HSH
Hrengjamót Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu var
Italdið í Stykkishólmi 12. september.
Ibslit iirðu þessi:
100 m. hl.: Björn Ólafsson, Umf. Snæf., 12,1 sek. —400 m. hl.: Auðunn
Snæbjörnsson, Umf. Snæf., 67,5 sck. — /500 rn. hl.: Sigurður Eiðsson, ÍM,
J-30,0 mín. — 4\100 tn. boðhlaup: Umf. Snæfell 52,7 sek. — Langstöklc
Jón Pétursson, Umf. Snæfelli, 6,23 m. — Hástökk: 1. Jón Pétursson, Umf.
Snæfelli, 1,65 m„ 2. Hörður Kristjánsson, Umf. Snæfelli, 1,60 m. — Stang-
a>stökk: Hörður Kristjánsson, Umf. Snæfelli, 2,55 m. — Þrístökk: Jón
l’étursson, Umf. Snæfelli, 13,33 m. —Kringlukast: 1. Jón Pétursson, Umf.
Snæfelli, 40,90 m.; 2. Egill Jóhannsson, Umf. Snæfelli, 37,06 m. — Spjót-
kast: Hildimundur Björnsson, Umf. Snæfelli, 37,06 m. — Umf. Snæfell
l'laut 76 stig, íþróttafélag Miklaholtshrepps 18 stig.
Kristófer Jónasson, Umf. Trausta, Arnarstapa, keppti með sem gestur
°S st°kk í hástökki 1,73 m. og 6,51 m. 1 langstökki.
43