Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 39
urðsson, ÍR, 59,18 m.; 2.Adolf Óskarsson, Tý, 57,05 m.; 3. Björgvin Hólin,
ÍR, 49,50 m.
Bæjakeppni Selfoss og Keflavíkur
Hin árlega bæjakeppni milli Keflavíkur og Selfoss fór fram á Selfossi
1?-. september. Var þetta í 6. skipti, sem keppni þessi er háð, og hafa
Keflvíkingar sigrað fjórum sinnum, en Selfyssingar tvisvar. Stig eru
reiknuð eftir stigatöflunni.
Úrslit urðu þau, að Keflvíkingar sigruðu, hlutu samtals 13,911 stig, en
Selfyssingar 13,291 stig.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hl.: 1. Garðar Arason, K, 11,3 sek.; 2. Einar Frímannsson, S, 11,4
sek.; 3. Magnús Sveinsson, S, 11,5 sek.; 4. Dagbjartur Stxgsson, K, 11,5 sek.
10C tn. hl.: 1. Dagbj. Stígsson, K, 55,5 sek.; 2. Þór Vigfússon, S, 57,6 sek.;
3- Halldór Pálsson, K, 57,8 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Hafsteinn Svéinsson,
s- 4:30,6 mín.; 2. Halldór Pálsson, K, 4:34,6 mín.; 3. Þórhallur Guðjóns-
s°n, K, 4:39,4 mín. — 4yl00 m. boðhlaup: 1. Selfoss 49,2 sek.; 2. Kefla-
vík 49,2 sek. — Kúluvarp: 1. Sigfús Siguiðsson, S, 13,11 m.; 2. Hafsteinn
Kristinsson, S, 13,01 m.; 3. Þorvarður Arinbjarnarson, K, 11,81 m. —
Kringlukast: 1. Sveinn Sveinsson, S, 38,32 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, S,
36,48 m.; 3. Kristján Pétursson, K, 36,09 m. — Spjólkast: 1. Ingvi Br.
Jakobsson, K, 53,15 m. (Suðurnesjamet); 2. Vilhjálmur Þórhallsson, K,
31,40 m.; 3. Tage Olesen, S, 42,23 m. — Sleggjukast: 1. Þorvarður Arin-
l’jarnarson, K, 42,32 m.; 2. Einar Ingimundarson, K, 39,72 m.; 3. Sigfús
s'gurðsson, S, 30,63 m.; 4. Tage Olesen, S, 30,43 m. — Hdstökk: 1. Ing-
élfur Bárðarson, S, 1,70 m.; 2. Jóhann Benediktsson, K, 1,65 m.; 3. Ey-
v*ndur Erlendssoir, S, 1,60 m.; 4. Dagbjartur Stígsson, K, 1,60 m. — Lang-
sír'ikk: 1. Garðar Arason, K, 6,57 m.; 2. Einar Frímannsson, S, 6,23 m.; 3.
Ouðlaugur Einarsson, K, 5,85 m. Valdimar Örnólfsson, ÍR, keppti með
sem gestur og stökk 6,52 m. — Stangarstökk: 1. Einar Frímannsson, S>,
3.30 m.; 2. Ingólfur Bárðarson, S, 3,10 m.; 3. Högni Gunnlaugsson, K,
3,05 m. — Þrístökk: 1. Guðlaugur Einarsson, K, 12,50 m.; 2. Sveinn
Sveinsson, S, 12,43 m.; 3. Ingólfur Bárðarson, S, 12,18 m.
Víðavangshlaup MÍ
Víðavangshlaup Meistaramóts íslands fór fram á Selfossi sunnudaginn
10. október. Vegalengdin var um 4 km. — Úrslit urðu þessi:
37