Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 219
Keppni íslendinga erlendis árið 1955
Norðurlandaför ÍR
Hinn 18. ágúst hélt 17 manna flokkur á vcgum ÍR til keppni í frjáls-
um íþróttum á Norðurlöndum.
I flokknum voru 12 virkir keppendur úr ÍR, en auk þeirra voru með
í förinni sem gestir þeir Þórir Þorsteinsson, Ármanni, og Vilhjálmur
Einarsson, UÍ Austurlands.
Fararstjóri var Jakob Hafstein, formaður ÍR, en honum til aðstoðar
Orn Eiðsson, ritari ÍR, og þjálfari félagsins, Guðmundur Þórarinsson.
Flokkurinn tók þátt í 11 íþróttamótum og var jafnan sigursæll. Sett
voru í förinni tvö ísl.met og eitt unglingamet.
Hér á eftir eru rakin helztu úrslit á mótum þeim, sem flokkurinn tók
þrttt í.
1. K E P P N I
19. ágúst tók flokkurinn þátt í Meistaramóti Óslóar sem gestir. Keppn-
m fór fram á Bislet leikvangi.
400 m. grindahlaup (þáttt. 10): 1. Finn Larsen 55,9 sek.; 4. Ingimar
Jónsson 59,2 sek.; G. Bjarni Linnct 61,9 sek. Afrek Ingimars var dr.met.
~ 200 m. hlaup (þát'tt. 18): 1. Guðmundur Vilhjálmsson .22,9 sek. — 5000
m. hlaup (þáttt. 13): 1. Alf Ramsöy 15:12,0 mín.; 2. Sigurður Guðnason
15:27,2 mín. — Kúluvarp (þáttt. 10): 1. Skúli Thorarensen 14,26 m.; 2.
Hjarne Lunde 13,66 m. — Hástökk (þrtttt. 11): 1. Odd Shuterud 1,82 m.;
10. Vilhjálmur Einarsson 1,60 m.; 11. Björgvin Hólm 1,60 m. — Þristökk
(þáttt. 14): 1. Vilhjálmur Einarsson 14,02 m.; 2. Rune Nilsen 13,79 m.;
5. Daníel Halklórsson 12,85 m. — 1000 m. boöhlaup (þrtttt. 7): 1. ÍR
(Vilhjálmur Ól., Guðm. V., Daníel, Þórir) 2:01,8 mín.
2. K E P P N I
Frá Ósló var haklið til Stokkhólms og keppt þar á ýmsum mótum.
Eyrsta keppnin var félagakeppni milli ÍR og Bromma IF, en hún var
felld inn í „Internationella inbjudningstavlingar", sem fram fór á „Stora
Mossen" íþróttavellinum 22. ágúst. ÍJrslit félagakeppninnar urðu:
100 m. hlaup: 1. L. Christersson 11,0 sek.; 2. Guðmundur Vilhjálms-
s°n 11,1 sek.; 3. Harry Wendt 11,4 sek.; 4. Vilhjálmur Ólafsson 11,6
sek. — ftoo rn. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson 1:52,6 mín.; 2. Nils Toft 1:55,0
217