Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 293
áður. Mótstjóri var Ármaiin Dalmannsson, yfirtímavörður var Pálmi
f'álinason.
Skautamót íslands 1955, 12.—13. fel). íjnóttabandalag Reykjavíkur sá
tim mót þetta, sem var 6. íslandsmótið í skautahlaupi. Mótið fór fram á
Tjörninni í Reykjavík á 400 m. braut með 5 m. brautum. Brautin lá frá
N—S, meðfram Tjarnargötunni. Þátttakendur voru 12: 5 frá SA, 4 frá
Þrótti, 2 frá SR og 1 frá KR.Fyrri dag var bjartviðri og lítils háttar frost.
ísinn var þó nokkuð góður, en hafði þó varla „setzt" nóg, og spyrna
því svikul. Seinni daginn var kominn hlákuvottur og ísinn aðeins meyr
°g skarst dálítið í beygjunum. Veður var þá einnig gott, en þó ofurlítil
V-gola á köflum. Mótið hófst kl. 3 fyrri dag og kl. 2 seinni dag. Mót-
stjórn skipuðu Sigurgeir Guðmannsson, Baldur Jónsson og Martin Pauls-
en.
Úrslit fyrri dag: 500 m. hl.: 1. Björn Baldursson, SA, 50,2 sek.; 2. Hjalti
I’orsteinsson, SA, 52,0 sek.; 3. Jón R. Einarsson, Þrótti, 53,6 sek.; 4. Guð-
lagur Baldursson, SA, 53,7 sek. — 3000 m. hl.: 1. Björn Baldursson, SA,
5:49,2 mín. (ísl. met); 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, 5:50,1 mín.;
3- Jón Einarsson, Þrótti, 6:18,5 mín.; 4. Ingólfur Ármannsson, SA, 6:19.7
mín.
Úrslit seinni dag: 1500 m. hl.: 1. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, 2:53,7
mín.; 2. Björn Baldursson, SA, 2:55,4 mín.; 3. Jón R. Einarsson, Þrótti,
3:03,6 mín.; 4. Ingólfur Ármannsson, SA, 3:03,8 mín. — 5000 m.: 1. Björn
Haldursson, SA, 10:30,4 mín.; 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, 10:35,1
mín.; 3. Jón R. Einarsson, Þrótti, 10:59,1 mín.; 4. Ingólfur Ármannsson,
SA, 11:02,7 mín.
íslandsmeistari i skautahlaupi 1955: Björn Baldursson, SA, 229,907
stig: 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, 236,160 sjig; 3. Jón R. Einarsson,
Ihótti, 243,793 stig; 4. Ingólfur Ármannsson, SA, 246,720 stig.
4- innanfélagsmót SR. Mótið fór frarn e. h. sunnudaginn 30. janúar.
Teður var ágætt og góður ís. Áhorfendur voru mörg hundruð.
Úrslit: 500 m.: 1. Þorsteinn Stcingrímsson, Þrótti, 48,7 sek.; 2. Kristján
Árnason, KR, 50,7 sek. — 1500 m.: 1. Ólafur Jóhannesson, SR, 3:02,8
mín.; 2. Sigurjón Sigurðsson, Þrótti, 3:08,5 mín. — 3000 m.: 1. Kristján
Trnason, KR, 5:49,2 mín. (ísl.met); 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti,
5:50,0 mín.
I- innanfélagsmót Þróttar 19.—20. febrúar. Mótið fór fram á Tjörninni,
á brautinni frá landsmótinu. ísinn var góður og veður ágætt, þó var
einhver gola fyrri daginn.
291