Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 30
kast: 1. Þorsteinn Löve, KR, 46,01 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR,
44,06 m.
Sveinamót FÍRR
Sveinamót Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur fór fram fimmtudaginn 30.
september. Aðeins tvö félög sendu keppendur á mótið, Armann og ÍR.
Lrslit urðu þessi:
60 m. hl.: l.Þórir Óskarsson, ÍR, 7,3 sek.; 2. Unnar Jónsson, ÍR, 7,4 sek.;
3. Þórir Guðbergsson, Á, 7,4 sek.— 600 m. hl.: Örn Jóhannsson, ÍR, 1:39,2
mín.; 2. Gunnsteinn Gunnarsson, ÍR, 1:43,5 mín. — Langstökk: Unnar
Jónsson, ÍR, 5,49 m. — Hástökk: Örn Jóhannsson, ÍR, 1,50 m. — Kúlu-
varp: Gunnsteinn Gunnarsson, ÍR, 14,14 m. — Kringlukast: Gunnsteinn
Gunnarsson, ÍR, 38,51 m. — 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR 49,3 sek.
Ýmislegt
íþróttadagurinn 1954
Flinn svonefndi íþróttadagur komst nú á í fyrsta skipti. Keppninni
er þannig hagað, að keppt er í fjórunr íþróttagreinum og 1—6 stig gefin
fyrir hvert afrek yfir vissu lágmarki. Síðan fara úrslitin eftir samanlögð-
um stigafjölda hvers héraðssambands í hlutfalli við meðlimafjölda þess,
þó þannig, að í kaupstöðunum er heimilað að deila með 2 í meðlimatöl-
una, áður en meðalstigafjöldi á hvern er reiknaður.
Að þessu sinni var keppt í 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, hástökki og
kúluvarpi. Alls fór fram keppni hjá 9 héraðssamböndum, og varð heild-
arfjöldi keppenda 560. Mest var þátttakan í kúluvarpi eða 527 og þar
næst í hástökki, 479. I 100 m. hlaupinu voru keppendur 319, en 74 hlupu
1500 metrana.
Úrslit keppninnar urðu þessi:
1. Héraðssamband Strandamanna ....
2 Hafnarfjörður ...................
3. Vestmannaeyjar .................
4. Ums. Kjalarnesþings ............
Stig Meðlimatala Stig á hvern
190 273 0.696
265 420 0.631
254 416 0.611
252 465 0.542
28