Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 49
Su'vm Guðmundsson, H. — Langstökk: I. Hörður l’álsson, T, 5,85 m.; 2.
1‘orvaldur Óskarsson, H, 5,82 m.; 3. Sævar Guðmundsson, H, 5,64 ni. —
^rislökk: 1. Sævar Guðmundsson, H, 12,50 m.; 2. Hörður Pálsson, T,
'2,16 m.; 3. Snorri Jónsson, H, 11,76 m. — KúlUvarp: 1. Sigmundur Páls-
son, T, 11,71 m.; 2. Stefán Guðmundsson, H, 11,69 m.; 3. Þorvaldur Ósk-
arsson, H, 10,79 nr. — Kringlukast: 1. Sigmundur Pálsson, T, 32,02 m.; 2.
Sævar Guðmundsson, H, 31,69 m.; 3. Trausti Pálsson, H, 27,90 m. —
^Þjótkast: 1. Ólafur Gíslason, H, 40,95 m.; 2. Stefán Guðmundsson, T,
m.; 3. Sigmundur Pálsson, T, 39,24 m.
Tmf. Hjalti vann mótið með 83 stigum. í knattspyrnukeppni á milli
l'mf. Tindastóls og Umf. Hjalta sama dag sigraði Tindastóll.
Héraðsmót SU V.-Húnavatnssýslu
Héraðsmót Sambands ungmennafélaga í Vestur-Húnavatnssýslu var
haldið að Ásbyrgi í Miðfirði sunnudaginn 11. júlí.
Ungmennasambandið hefur ekki haldið héraðsmót síðan 1944 og störf
Þvss legíð nokkuð niðri, þar til það var endurvakið vorið 1954.
Veður var freniur kalt og rigning fratn eftir degi, en hægviðri og úr-
Hmndaust, er leið á daginn. Mótsgestir vortt fjölmargir.
Sigurvegarar urðu þessir: 100 m. hlaup: Magnús Jónsson, Framt., 12,6
Sf-'2. Sami maður vann einnig langstökli, stökk 5,50 m. — Hdstökk: Ólafur
l'drhallsson, Umf. Hvöt, 1,48 m. — Víðavangshlaup: Sigurður Jónsson,
^mf. Víði, 8:39,2 mín.
Umf. Framtíðin varð stigahæst félaganna, hlaut 25 stig, Untf. Grettir
Ó. Umf. Víðir 11 og Umf. Hvöt 7 stig.
Júlí-mót íþróttabandalags Akureyrar
UlA efndi til frjálsíþróttamóts á Akttreyri 23. júlí og voru keppendur
úá Akureyri og Ums. Eyjafjarðar.
Urslit urðu þessi:
200 m. hlaup: 1. Höskuldur Karlssoit, KA, 23,7 sek.; 2. Áriti Ólason,
V£., 26,0 sek. — S00 m. hlaúp: 1. Sveinn Jónsson, Ef., 2:12,0 mín.; 2. Jón
Uíslason, Ef., 2:19,4 tnín. — Spjótkast: 1. Ingimar Skjóldal, Ef., 46,26 m.;
2- Páll Stefánsson, Þór, 44,88 m. — Langstökk: 1. Höskuldur Karlsson, KA,
47