Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 199
3000 m. hlaup: 1. J.Fekkes ................. 15:02,2 - 5
2. H. Viset ............... 15:04,4 - 3
3. Sigurður Guðnason ...... 15:28,8 — 2
4. Kristján Jóhannsson .... 15:35,8 — 1
3000 m. hindranahlaup: 1. H. v. d. Veerdonk ...... 9:38,8 — 5
2. Stefán Árnason ........ 9:43,2 — 3
(íslenzkt met)
3. T. J. Vergeer ......... 9:57,0 — 2
4. Einar Gunnlaugsson .... 10:31,2 — 1
400 rn. grindahlaup: 1. J. C. Parlevliet ....... 54,7 sek. 5
2. Tómas Lárusson ............ 55,9 — 3
3. F. F. M. Buijs ............ 56,3 - 2
4. Ingimar Jónsson ........... 60,3 — 1
4X400 m. boðhlaup: 1. Holland ................. 3:20,4 mln. 5
2. ísland ................... 3:26,8 - 3
111 103
Upphaflega hafði verið ætlunin, að keppnin stæði 19.—20. júlí, en
Vegna þess, að flugvél Hollendinganna seinkaði og þeir komu ekki
hingað fyrr en upp úr miðjum degi 19. júlí, eftir svefnlitla nótt í Skot-
landi, þótti sjálfsagt að fresta keppninni um einn dag, þótt Hollend-
*ngar hefðu ekki farið 'fram á slíkt.
Eftir keppnina var keppendum og starfsmönnum haldið samsæti og
gestunum þar ýmis sómi sýndur, t. d. fararstjórunum J. H. Moerman og
" • Dykstra afhent silfurmerki FRÍ, en þeir sæmdu formann FRÍ heið-
l|tskrossi sambands síns.
Heirn héldu Hollendingarnir 26. júlí.
Aukakeppni eftir landskeppnina
Sunnudaginn 25. júlí var haldið íþróttamót í Reykjavík með þátttöku
Hollendinganna. Veður var afar óhagstætt, mátti heita ofsarok og regn
°g til. Var allt fram til síðustu stundar rætt um að aflýsa mótinu.
Drslit urðu þessi:
J°0 m. hlaup: 1. A. v. Hardeveld, H, 11,1 sek.; 2. Guðmundur Vil-
hjálmsson, ÍR, 11,3 sek.; 3. Tempelaer, H, 11,3 sek. - 400 m. hlaup: 1.
I’órir Þorsteinsson, Á, 50,9 sek.; 2. Chr. Smildiger, H, 51,5 sek.; 3.
197