Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 158
sund karla: Magnús Guðmundsson, KFK, 1:23,5 mín. — 100 m. bringu-
sund drengja: Birgir Dagbjartsson, SH, 1:27,6 mxn. (Hafnf. dr.met). —
50 m. baksund drengja: Kristján Stefánsson, SH, 42,4 sek. (Hafnf. met).
— 400 m. bringusund karla: Magnús Guðmundsson, KFK, 6:18,7 mín.
(nýtt fsl. drengjamet). — 50 m. baksund karla: Ólafur Guðmundsson,
Haukum, og Jón Helgason, Akranesi, 33,8 sek. — 50 m. skriOsund
drengja: Kristján Stefánsson, SH, 37,0 sek. — 100 m. bringusund kvenna:
Sigriður Ingvarsdóttir 1:46,6 mín. — 4x50 m- fjórsund karla: 1. Sveit
gesta 2:18,7 mín.; 2. A-sveit Hafnfirðinga 2:33,0 mín.; 3. Drengjasveit
Hf. 2:55,2 mín.
Akranes
í tilefni af 30 ára afmæli Knattspyrnufélags Akraness var haldið sund-
mót í Bjarnarlaug 28. marz. Nokkrir sundmenn frá Reykjavík tóku þátt
í mótinu. Helztu úrslit urðu þessi:
200 m. bringusund karla: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 2:51,6 mín.
(Akranessmet); 2. Ólafur Guðmundsson, Á, 2:52,8 mín. — 50 m. skriO-
sund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 33,2 sek. — 100 m. skriðsund
karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:01,3 mín. — 100 m. bringusund drengja:
1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:19,9 mín. — 50 m. baksund telpna: 1. Gtið-
rún Valtýsdóttir, ÍA, 52,1 sek. — 50 m. baksund karla: 1. Jón Helgason,
ÍA, 32, 9 sek. (Akranessmet). — 50 m. bringusund telpna: 1. Sigríður
Guðmundsdóttir, ÍA, 43,6 sek. (Akranessmet). — 50 m. skriðsund drengja:
1. Helgi Hannesson, ÍA, 28,6 sek. (Akranessmet). — 200 m. bringusund
kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 3:10,5 mín. — 1x50 m. þrisund
karla: 1. Akranes 1:37,3 mín.; 2. Ármann 1:37,4 tnín.
Bjatnarlaug er 12i/j m. á lengd.
Bæjakeppni milli Akraness oq Keflavíkur
Bæjakeppni í sundi milli Akraness og Keflavíkur fór fram í Sundhöll
Keflavíkur sunnudaginn 23. maí. Þetta var fjórða keppni þessara bæja, og
vann Keflavík nú í annað sinn. Akranes hefur einnig unnið tvisvar.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. bringusund kvenna: 1. Vilborg Guðleifsdóttir, K, 1:33,6 mín.;
2. Inga Árnadóttir, K, 1:35,2 mín. —200 m. bringusund karla: 1. Magnús
Guðmundsson, K, 2:55,0 mín.; 2. Sigurður Sigurðsson, A, 2:57,0 mín. —
50 m. frjdls aðferð kvenna: 1. Guðrún Þórarinsdóttir, K, 38,3 sek.; 2. Inga
156