Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 150
50 m. bringusund. drengja: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 37,8 sek.; 2.
Guðrn. Pétursson, ÍR, 38,9 sek.; 3. Ingi Einarsson, ÍR, 38,9 sek.
200 m. bringusund karla: 1. Kristján Þórisson, ÍR, 2:54,8 mín.; 2. i’oi -
steinn Löve, KR, 2:55,8 mín. Kristján hlaut hinn fagra bikar, sem gefinn
var til minningar um Kristján Þorgrímsson, forstjóra.
100 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, ÍA, 1:16,4 mín.; 2. Örn Ing-
ólfsson, ÍR, 1:24,3 tnín.
50 m. flugsrmd karla: 1. Elías Guðmundsson, Æ, 35,1 sek.; 2. Þórir
Jóhannesson, Æ, 36,1 sek.
100 m. skriSsund drengja: 1. Steinþór Júlíusson, KFK, 1:06,6 mín.; 2.
Ágúst Ágústsson, Á, 1:07,2 min.
4X^0 ni. fjórsund karla: 1. Ármann, 2:14,0 mín. (ísl. met); 2. Ægir,
2:15,2 mín.; 3. ÍR, 2:16,9 mín. Fyrra metið átti Ægir, 2:14,2 tnín., sett
1952. í metsveit Ármanns voru: Rúnar H. — Pétur K. — Ól. G. — Theod.
».
100 m. bringusund kvenna: 1. Vilborg Guðleifsdótir, KF'K, 1:30,7 mín.;
2. Inga Árnadóttir, KFK, 1:34,2 min.
Þá kepptu Reykjavíkurmeistarar Ármanns í sundknattleik við úrval
hinna Reykjavíkurfélaganna, og sigruðu Ármenningar með 5 mörkum
gegn 2 eftir allfjörugan leik.
Loks sýndu þær frú Dolly Hermannsson og Jónína Karlsdóttir sund-
ballet við mikinn fögnuð áhorfenda.
Sundmót Ægis
var haltlið í Sundhöll Reykjavíkur 1. marz. Þrjú ísl.met voru sctt á mót-
inu og tvö drengjamet.
28. febrúar höfðu farið fram undanrásir í nokkrum greinum, og setti
þá Helgi Sigurðsson, Æ, ísl.met í 300 m. skriðsundi, synti á 3:43,3 min.
Eldra metið átti Ari Guðmundsson, Æ. Var það 3:47,5 mín., sett 1948.
Þá setti Sigurður Sigurðsson, ÍA, dr.met í 50 m. bringusundi, synti vega-
lengdina á 37,1 sek.
Helztu úrslit á mótinu urðu annars þessi:
100 m. flugsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:17,0 mín.; 2. Sig-
urður Þorkelsson, Æ, 1:26,5 mín. — 500 m. skriðsund karla: 1. Helgi
Sigurðsson, Æ, 6:28,9 mín. (ísl.met); 2. Ágúst Ágústsson, Á, 7:25,0 mín.
(dr.met). Fyrra ísl.m. átti Ari Guðmundsson, Æ, 6:39,2 mín„ sett 1951. —
50 m. bringusund drengja: 1. Ingi Einarsson, ÍR, 38,5 sek.; 2. Sigurður
148