Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 211
1- Guðbjörg Lárentíusdóttir, Snæfell, 11,5 sek.; 2. Elísabet Hallsdóttir,
Lldb., 12,0 sek.; 3. Guðrún Hallsdóttir, Eldb., 12,0 sek. — Langstökk:
kvenna: 1. Svala ívarsdóttir, Snæfell, 3,96 m.; 2- Lovísa Sigurðardóttir,
Snæfcll, 3,87 m.; 3. Sigrún Eiðsdóttir, ÍM, 3,65 m. — Hástökk kvenna:
1- Lovísa Sigurðardóttir, Snæfell, 1,22 m.; 2. Svala ívarsdóttir, Snæfell,
1 »17 m.; 3. Sigrún Eiðsdóttir, ÍM, 1,07 m. — 4x100 m. boðhlaup kvenna:
A sveit Snæfells 64,6 sek.
3. NORÐLENDING AFJÓRÐUNGUR
Maí-boðhlaup ó Akureyri
Hið átlega Maí-boðhlaup var háð á Akureyri 1. maí. Hlaupið er
1600 m. (4 vallarhringir), alls 10 sprettir, 6x100 m., 3x200 m. og
1X400 m.
Tvær sveitir kepptu, og lauk hlaupinu eftir jafna keppni, með sigri
á 3:22,0 mín„ en sveit MA var fast á cftir, hljóp á 3:22,8 mín.
Vormót ó Akureyri
lJ'm helgina 21.—22. maí var haldið á Akureyri vormót í frjálsum í-
Þ’óttum.
1 islit urðu þcssi:
kOO m. hlaup: 1. Höskuldur Karlsson, KA, 11,5 sek.; 2. Hörður Láius-
so», MA, 11,7 sek.; 3. Leifur Tómasson, KA, 11,9 sek. — 400 m. hlaup:
1- Hörður Lárusson, MA, 54,4 sek. — Stangarstökk: 1. Valgarður Sig-
mðsson, Þór, 3,45 m. — Langstökk: I. Hörður Lárusson, MA, 6,35 m.;
'• ljC'inr Tómasson, KA, 6,10 m.; 3. Höskuldur G. Karlsson, KA, 6,00 m.
~ kiástökk: 1. Helgi Valdimarsson, MA, 1,70 m. — Kúluvarp: 1. Einar
Helgason, KA, 13,13 m.
Héraðsmót Ungmennasambands Austur-Húnvetninga
Héraðsmót USAH var háð á Blönduósi dagana 14. og 17. júní. Veður
'a' kalt fyrri daginn, en ágætt þann síðari.
l ormaður sambandsins, Snorri Arnfinnsson, setti mótið og séra Pétur
l'tgjaldsson flutti ræðu.
aRbók íþróttamanna 209 14