Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 46
Innanhússmót í Stykkishólmi
Hinn 29. desember 1954 gekkst Umf. Snæfell í Stykkishólmi fyrir innan-
hiissmóti í atrennulausum stökkum,j og urðu úrslit þessi: Hástökk án at-
remm: 1. Jón Pétursson 1,47 m.; 2. Sigurður Helgason 1,42 m. — Lang-
stúkk án atr.: 1. Jón Pétursson 3,01 m.; 2. Sigurður Helgason 2,92 m. —
Þristökk án atr.: 1. Jón Pétursson 9,07 m.; 2. Sigurður Helgason 8,37 m.
3. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR
Innanhússmót Menntaskólans á Akureyri
Innanhússmót Menntaskólans á Akureyri var haldið í íþróttahúsi skól-
ans föstudaginn 9. apríl. Var keppt í tveimur aldursflokkum. Helztu úr-
slii urðu þessi:
Langstökk án atr.: 1. Vilhjálmur Einarsson 3,22 m. (nýtt ísl. met); 2.
Hörður Lárusson 2,98 m.; 3. Friðleifur Stefánsson 2,93 m. — Þrístökk án
atr.: 1. Vilhjálmur Iiinarsson 9,61 m.; 2. Friðleifur Stefánsson 9,21 m.; 3.
Hörður Lárusson 8,97 m.
Maí-boðhlaupið á Akureyri
Hið árlega maí-boðhlaup á Akureyri var haldið 3. maí. Fór hlaupið
fram á nýja íþróttaleikvanginum. Veður var fremur kalt. Boðhlaupið er
6x.l00 m., 3x200 m. og 1x400 m., eða alls 1600 m. Leikar fóru þannig,
að sveit Menntaskólans á Akureyri varð hlutskörpust á 3:22,2 mín.; 2.
Sveit KA 3:26,0 mín.; 3. Sveit I'órs 3:27,0 mín.; 4. Sveit Ums. E. 3:37,1
mín.
I sveit Menntaskólans voru þessir menn: Vífill Oddsson, Haukur Böðv-
arsson, Haukur Frímannsson, Þór Guðmundsson, Hörður Lárusson,
Sverrir Georgsson, Ágúst Jónsson, Stefán Hermannsson, Vilhjálmur Ein-
arsson, Friðleifur Stefánsson.
fþróttafélag Menntaskólans sá um mótið.
Vormót Iþróttabandalags Akureyrar
Vormót ÍBA var haldið á íþróttavellinum á Akureyri dagana 15. og 16.
maí. Keppt var í 10 íþróttagreinum. — Úrslit: 100 m. hlaup: I. Leifur
Tómasson, KA, 11,4 sek.; 2. Stefán Hermannsson, KA, 11,4 sek.; 3. Friðl.
44