Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 216
Kvennakeppni:
SO m. hlaup: 1. Margrét Árnadóttir, HSk, 10,9 sek.; 2. Salvör Hannes-
dóttir, HSk, 11,1 sek.; 3. Hildur Björnsson, UNÞ, 11,3 sek. — 4x&0 m.
boðhlaup: 1. Sveit HSk 45,6 sek.; 2. Sveit UMSE 48,0 sek.; 3. Sveit
UMSSH 48,4 sek. — Hástökk: 1. Guðrún Sigurðardóttir, HSk, 1,25 m.;
2. Lovísa Sigurðardóttir, SH, 1,25 m.; 3. Inga Valtýsdóttir, HSk, 1,25 m.
— Kúluvarp: 1. Ragna Lindberg, UMSK, 8,33 m.; 2. Ingibjörg Þorgils-
dóttir, HSk, 7,39 m.; 3. Marta Gestsdóttir, HSk, 6,22 m. Notuð var
drengjakúla. — Langstökk: 1. Hildur Björnsson, UNÞ, 4,30 m.; 2. Inga
Valtýsdóttir, HSk, 4,28 m.; 3. Margrét Hallgrímsdóttir, UMFR, 4,25 m.
Héraðssambandið Skarphéðinn hlaut flest stig, 234 alls (í öllum grein-
um samanlagt), en stig skiptust þannig á milli héraðssambanda:
1. Héraðssambandið Skarphéðinn ........... 234 stig
2. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands ........ 110 —
3. Ungmennasamband Eyjafjarðar .................... 57,5 —
4. Héraðssamband S.-Þingeyinga ..................... 57 —
5. Ungmennasamband Snæfells- og Hnappadalssýslu .... 55 —
Frá 5000 m. hlaupinu.
Kristleifur og Haukur
berjast um forystuna.
Stefán biður enn átekta.
214