Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 136
drengja innan 14 dra: 1. Gylfi Kristjánsson, SA, 43,8 sek. (fall); 2. Ævar
K. Ólafsson 47,9 sek.
Úrslit seinni dag: 1500 m. hl. karla: 1. Björn Baldursson, SA, 2:55,8
mín.; 2. Jón D. Ármannsson, SA, 3:05,0 mín.; 3. Hjalti Þorsteinsson, SA,
3:05,6 mín. — 5000 m. hl. karla: 1. Björn Baldursson, 10:49,0 mín.; 2.
Guðlaugur Baldursson 11:28,2 mín.; 3. Jón D. Ármannsson, 12:10,8 min.
Akureyrarmeistari í skautahlaupi 1954: Björn Baldursson, SA, 239,
900 stig; 2. Guðlaugur Baldursson.SA, 254,136 stig; 3. Hjalti Þorsteins-
son, SA, 256,367 stig.
Seinni daginn hófst mótið kl. 8 um kvöldið. Brautin var óupplýst, ís-
inn sæmilegur. Það var skýjað og S-V 2—3 vindstig. Mótstjóri var Ár-
mann Dalmannsson.
Skautamót íslands 1954: Mótið fór fram á Tjörninni í Reykjavík og
sá Skautafélag Reykjavíkur um það. Keppendur voru 7. Fyrri daginn
var brautin all-góð, en þá gekk á með allhvössum slydduéljum. Sxðari
daginn var þíðviðri og ísinn mjög meyr, og var því 5000 m. hlaupinu
sleppt.
Úrslit fyrri dag, 10. marx: 500 m.: 1. Kristján Árnason, KR, 50,9 sek.;
2. Björn Baldursson, SA, 52,4 sek.; 3. Jón R. Einarsson, Þr. 56,2 sek.;
4. Guðlaugur Baldursson, SA, 57,4 sek. — 500 m.: 1. Kristján Árnason,
KR, 6:11,8 mín.; 2. Björn Baldursson, SA, 6:58,6 min.
Úrslit seinni dag, 11. marz: 1500 m.: 1. Kristján Árnason, KR, 3:36,0
mín.; 2. Björn Baldursson, SA, 3:44,2 mín.; 3. Guðlaugur Baldursson, SA,
3:53,2 mín.; 4. Jón R. Einarsson, Þr, 4:12,8 mín.
íslandsmeistari í skautahlaupi 1954: Kristján Árnason, KR, 184,867
stig; 2. Björn Baldrsson, SA, 191,783 stig; 3. Guðlaugur Baldursson, SA,
204,567 stig; 4. Jón R. Einarsson, Þr., 209,450 stig.
I. innanfélagsmót SA 17. jan. Mótið fór fram á Flæðunum hjá Litla-
Hvammi og hófst kl. 8 um kvöldið. Veður: S-V andvari og tunglsljós,
fiost 3°. ísinn ósléttur og lítið rennsli.
Úrslit: 500 m.: 1. Hjalti Þorsteinsson 51,9 sek.; 2. Björn Baldursson
52,0 sek. — 5000 m.: 1. Björn Baldursson 11:01,5 mín.; 2. Guðlaugur
Baldursson 11:28,0 mín. — 500 m. (drengir 14—16 ára): 1. Kristján Árna-
son 62,5 sek. — 500 m. (drengir innan 14 ára): 1. Gylfi Kristjánsson 38,8
sek.
II. innanfélagsmót SA 19. jan.: Mótið hófst kl. 8,30 um kvöldið og fór
fram á Flæðunum hjá I.itla-Hvammi. Brautin var mjög óslétt og illa
134