Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 29
Langstökk: Drengjam.: Sigurður Sigurðsson, Umf. Fram, C,28 m.; 2. Björn
Jóhannsson, Urnf. Kefl., 6,01 m.; 3. Jón Gunnlaugsson, KR, 5,85 m.; 4.
Hiigni Gunnlaugsson, Umf. Kefl., 5,78 m. — Kúluvarp: Drengjam.: Úlfar
IVj'iinsson, Umf. Fram, 15,32 m.; 2. Aðalsteinn Kristinsson, A, 15,19 m.;
3- Kiður Gunnarsson, Á, 14,62 m.; 4. Sveinbjörn Sveinsson, Umf. Víkingi,
11.14 m. — Spjótkast: Drengjam.: Aðalsteinn Kristinsson, Á, 51,8J m.;
2- Kiður Gunnarsson, Á, 51,41 m.; 3. Sigurður Sigurðsson, Umf. Fram,
44,30 m.; 4. Gunnsteinn Gunnarsson, ÍR, 42,85 m. — Kringlukast:
Drengjam.: Eiður Gunnarsson, Á, 42,29 m.; 2. Reynir Þorgrimsson, ÍB
Siglufj., 40,0 m.; 3. Úlfar Björnsson, Umf. Fram, 38,98 m.; 4. Aðalsteinn
Kristinsson, Á, 38,67 m. — Stangarstökk: Drengjam.: Högni Gunnlaugs-
so", Umf. Kefl., 3,15 m.; 2. Sigurður Sigurðsson, Umf. Fram, 3,10 m.; 3.
Sigurður Þorvaldsson, KR, 2,80 m. — 4ytl00 m. boðhlaup: Drengjam.:
i’veit Umf. Kefl. 48,5 sek.; 2. Sveit ÍR 49,0 sek.; 3. Sveit FH 49,5 sek.
Mal Whitfield heimsækir ísland
í byrjun septembermánaðar kom hér á vegum upplýsingaþjónustu
bandaríkjanna hinn heimsfrægi hlaupari Malvin Whitfield. Var hann
■> fyrirlestraferð og sýndi auk þess kvikmyndir um íþróttir. Hér á landi
bélt Whitfield fyrirlestra og sýndi kvikmyndir í Reykjavík, á Akureyri og
1 Hlégarði í Mosfellssveit. Var mikill fengur að komu hans fyrir frjáls-
'þtóttamenn hér á landi.
Enda þótt Whitfield. væri ekki á keppnisför og hefði lítt æft undan-
farna tvo mánuði, féllst hann þó á að keppa hér í 400 m. hlaupi. Var
haldið mót í Reykjavík í sambandi við tugþraut Meistaramóts íslands.
'’kulu hér rakin helztu úrslit þess móts nema tugþrautarinnar, 10 km.
hlaups og 4x1500 m. boðhlaups, sem getið er í sambandi við Meistara-
'nót íslands. t
' 400 m. hlaup: 1. Mal. Whitfield, USA, 49,4 sek.; 2. Hörður Haraldsson,
■4. 49,5 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson, Á, 50,4 sek. — Kúluvarp: 1. Guðmund-
l,r Hermannsson, KR, 14,35 m.; 2. Gunnar Fluseby, KR, 14,14 m.; 3.
b'iðrik Guðmundsson, KR, 13,61 m. — 800 m. hlaup: 1. Sigurður Guðna-
sor>, ÍR, 2:02,9 mín.; 2. Dagbjartur Stígsson, Kefl., 2:05,0 mín.; 3. Hall-
<lór Pálsson, Kefl., 2:08,0 mín. — Stangarstökk: 1. Bjarni Linnet, ÍR,
j,30 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 3,30 m. — 200 m. hlaup: 1. Hörður
Haraldsson, Á, 22,2 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson, Á, 22,6 sek. — Kringlu-
27