Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 134
Meislaramól islands i róðri 29. júli 1954 (20(10 m.). Kcppl tim meistara-
bikar, gefinn 1952 a£ Árna Siemsen, ræðismanni í Liibeck. Sigurvegari
1952: R17R; 1953: RDÁ.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Olafsson, Magn-
ús Þórarinsson, Olafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson) á 8:41,7 mín.; 2.
Róðrarfélag Reykjavíkur (Guðjón Ólafsson, Þráinn Kárason, Ásgeir Pct-
ursson, Daði Ólafsson, stm.: Ludwig H. Siemsen) á 8:56,7 mín.
Septembermól Ármanns 11. september 1954 (1000 m.). A-liðskeppni um
l)ikar, gefinn 1951 af stjórn RDÁ. Sigurvegari 1951 og 1952: RFR; 1953:
RDÁ.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Ólafsson, Magn-
ús Þórarinsson, Ólafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson) á 3:38,0 mín.; 2.
Róðrarfélag Reykjavíkur (Guðjón Ólafsson, Þráinn Kárason, Ásgeir I’ét-
ursson, Daði Ólafsson, stm.: Ludwig H. Siemsen).
11-liðs keppni:
1. Róðrardeild Ármanns (F'innur Eyjólfsson, Valdimar Hrafnsson,
Kristján Tryggvason, Sigurkarl Ásmundsson, stm.: Jóh. B. Einarsson) á
3:57,3 mín.; 2. Róðrarfélag Reykjavíkur (Hrafnkell Kárason, Jón Ólafs-
son, Þorvaldur Kjartansson, Franz Siemsen, stm.: Ludwig H. Siemsen).
Róðrarmót RFR 12. september 1954 (1000 m.). A-liðs keppni utn nýjan
verðlaunagrip, kertastjaka, gefinn af stjórn RFR, eftir að RFR-bikarinn
hafði verið unninn til eignar af Róðrarfélagi Rcykjavíkur, sem varð sig-
urvegari þrisvar í röð 1951 — 1953.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Ólafsson, Magn-
ús Þórarinsson, Ólafur Nielsson, stm.: Stefán Jónsson) á 3:36,5 mín.; 2.
Róðrarfélag Rcykjavíkur (Guðjón Ólafsson, Þráinn Kárason, Ásgeir Pét-
tirsson, Daði Ólafsson, stm.: Ludwig H. Sicmsen).
11-liðs lieppni:
1. Róðrardcild Ármanns (Finnur Eyjólfsson, Valdimar Hrafnsson,
Kristján Tryggvason, Sigurkarl Ásmundsson, stm.: Jóh. B. Einarsson) á
3:47,6 mín.; 2. Róðrarfélag Reykjavfkur (Hrafnkcll Kárason, Jón Ólafs-
son, Þorvaldur Kjartansson, Franz E. Siemsen, stm.: Magnús Einarsson).
132