Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 35
<lcttir 3,51 m. — Þristökk: 1. Hörðnr Ingóllssoir 12,39 m.; 2. Ólafur Þ.
Ólafsson 12,15 m.; 3. Ólafur Ingvarsson 11,61 m. — 400 m. hlaup: 1. Ól-
afur Ingvarsson 59,8 sek.; 2. Þórir Ólafsson 63,5 sek.; 3. Ólafur Þ. Ólafs-
s°n 65,4 sek. — Kringlukast kvenna: 1. Arnfríður Ólafsdóttir 23,84 m.;
2- Kristín Þorkelsdóttir 23,84 m.; 3. Sigrún Andrésdóttir 17,49 m. —
Kringlukast: 1. Skúli Skarphéðinsson 28,92 m.; 2. Þórir Ólafsson 27,11 m.;
Sveinn Þórarinsson 24,88 m. — Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson 6,08
m-; 2. Þórir Ólafsson 5,90 m.; 3. Skúli Skarphéðinsson 5,88 m. — 80 m.
htauþ kvenna: 1. Sigrún Andrésdóttir 12,5 sek.; 2. Dröfn Hallsteinsdótt-
lr 12,6 sek.; 3. Herdís Jónsdóttir 12,6 sek. — Hástökk: 1. Ólafur Ingvars-
s°n 1,54 m.; 2. Þórir Ólafsson 1,54 m. Þátttakendur aðeins tveir. — Stang-
a,'stökk: 1. Janus Eiríksson 2,50 m. Hinir þátttakendurnir felldu byrjun-
a>hæð. — Hástökk kvenna: 1. Arnfríður Ólafsdóttir 1,27 m.; 2. Herdís
Jónsdóttir 1,13 m.; 3. Kristín Þorkelsdóttir 1,08 m. — 1500 m. hlaup: 1.
sktili Skarphéðinsson 5:10,6 mín.
Keppni UÍA og Skarphéðins
Sunnudaginn 18. júlí fór fram á Selfossi stigakeppni í frjálsum Iþrótt-
l,m á milli Héraðssambandsins Skarphéðins og Ungmenna- og íþrótta-
sambands Austurlands.
Veður var ágætt. Heildarúrslit urðu þau, að Austfirðingar báru sigur
af hólmi með 72 stigum gegn 60.
Að keppni lokinni bauð hreppsnefnd Selfoss gestunum til kvöldverð-
ar að Hótel Selfossi. Umf. Selfoss sá um keppnina og móttökur Austfirð-
ú’ganna.
Vrslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Einar Frímannsson, HSK, 11,5 sek.; 2. Vilhjálmur
Einarsson, IJÍA, 11,7 sek.; 3. Magnús Sveinsson, HSK, 11,9 sek.; 4. Sig-
U’ður Haraldsson, IJÍA, 12,1 sek. — 400 m. hlaup: Rafn Sigurðsson, UÍA,
J‘f.9 sek.; 2. Bergur Hallgrímsson, UÍA, 56,4 sek.; 3. Eiríkur Steindórsson,
HSK, 57,0 sek.; 4. Gísli Sigurðsson, HSK, 574 sek. — 1500 m: hlaup: 1.
llergur Hallgrímsson, UÍA, 4:23,2 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, EISK,
^'24,0 mín.; 3. Níels Sigurjónsson, UÍA, 4:26,0 mín.; 4. Eiríkur Steindórs-
s°n, HSK, 4:56,0 mfn,— Víðavangshlaup: 1. Skúli Andrésson, UÍA, 11:13,8
mí«.; 2. Eiríkur Þorgeirsson, HSK, 11:15,6 mín.; 3. Guðnrundur Hall-
gtímsson, UÍA, 11:16,4 mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, HSK, 11:32,4 mín.
~ ^XIOO m. boðhlaup: 1. Sveit HSK 47,9 sek.; 2. Sveit UÍA 48,9 sek. —
ÁRBÓK ÍÞRÓITAMANNA 33 3