Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 40
ísl.meistari: Hafsteinn Sveinsson, Umf. Selfoss, 14:21,2 mín.; 2. Stefán
Arnason, Ums. Eyjafjarðar, 14:48,8 mín.; 3. Sveinn Jónsson, Ums. Eyja-
fjarðar, 14:55,6 mín.
2. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
Víðavangshlaup Umf. Snæfells
Umf. Snæfell í Stykkishólmi efndi til víðavangshlaups í Stykkishólmi
sunnudaginn 9. maí. Vegalengdin var 1,8 km. og keppendur alls 17.
Úrslit urðu þessi: :
1. Rafn Jóhannsson 6:33,6 mín.; 2. Jón Höskuldsson, 6:45,0 mín.; 3.
Örn Guðmundsson, 7:26,4 mín.
Þjóðhátíðarmót í Stykkishólmi
A þjóðhátíðardaginn, 17. júní, var haldið íþróttamót í Stykkishólmi.
Úrslit urðu þessi:
100 rn. hlaup: Björn Olafsson 12,3 sek,— Langstökk: Jón Pétursson. Jón
varð einnig hlutskarpastur í þrístökki með 12,68 m. og hástökki 1,62 m. —
Stangarstökk: Björn Ólafsson 2,60 m. — Kúluvarp: Sigurður Helgason
12,17 m. Sigurður sigraði einnig í kringlukasti, kastaði 35,58 m. — Spjót-
kast: Gísli Jónsson 43,30 m.
Sigurður Helgason hlaut 17. júní-bikarinn, sem veittur er fyrir bezta
afrek mótsins, en það var að þessu sinni kúluvarp Sigurðar, 12,17 m„ sem
gefur 637 stig.
Héraðsmót Sambands ungmennafélaga Vestfjarða
Héraðsmót Sambands ungmennafélaga Vestfjarða var haldið að Núpi
í Dýrafirði dagana 19.—20-. júní. Fyrri daginn voru undanrásir, en aðal-
mótið síðari daginn. Veður var kalt fyrri daginn, en gott síðari daginn
og mikið fjölmenni saman komið að Núpi.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Hjörtur Jónsson, Gr, 12,4 sek.; 2. Þorbj. Gissurarson,
St, 12,5 sek.; 3. Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 12,6 sek. — I.angstökk'. 1-
Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 6,02 m.; 2. Jón Hjartar, Gr, 6,01 m.; 3. Guð-
mundur Gissurarson, St, 5,93 m. — Hástökk: 1. Jón Hjartar, Gr, 1,64 m.;
38