Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 189
Iðnskólinn ....
Gsk. Vesturbæjar
12
3
12
3
Meistaramót íslands innanhúss
Fjórða meistaramót íslands innanhúss í atrennulausum stökkum ásamt
hinum föstu aukagreinum mótsins var haldið í íþróttahúsi háskólans
laugardaginn 2ö. og sunnudaginn 27. marz. Fyrri daginn var keppt í
aukagreinunum, kúluvarpi og hástökki með atrennu. I síðarnefndu
S'eininni setti Gísli Guðmundsson, Á, nýtt met.
Urslit mótsins urðu þessi:
Langstökk: 1. Guðmundur Valdimarsson, KR, 3,20 m.; 2. Stígur Her-
iufsen, KR, 3,14 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 3,08 m.; 4. Kjartan
Kristjánsson, KR, 3,08 m. — Hástökk: 1. Skúli Thorarensen, ÍR, 1,45 m.;
2- Kjartan Kristjánsson, KR, 1,45 m.; 3. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,45
ni-; 4. Garðar Arason, KR, 1,45 m. — Þrístökk: 1. Friðleifur Stefánsson,
KS, 9,61 m.; 2. Daníel Halldórsson, ÍR, 9,55 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson,
ÍR. 9,38 m.; I. Guðmundur Valdintarsson, KR, 9,23 m.
Aukagreinar. — Kúiluvarp (leöurkúla): 1. Guðmundur Hermannsson,
14,92 m.; 2. Skúli Thorarensen, ÍR, 14,82 m.; 3. Ágúst Ásgrímsson,
ÍM, 13,4 4 m.; 4. horsteinn Löve, KR, 13,39 m. — Hástölik: 1. Gísli Guð-
'uundsson, Á, 1,85 m.; 2. Sigurður Lárusson, Á, 1,70 m.; 3. Pétur Rögn-
valdsson, KR, 1,65 m.; 4. Björgvin Hólm, ÍR, 1,65 m.
VÍÐAVANGSHLAUP
40. Víðavangshlaup ÍR
Sumardaginn fyrsta fór Víðavangshlaup ÍR fram í 40. skipti. Skráðir
keppendur voru 26, en tveir voru forfallaðir og mættu því 24 og luku
‘dlir keppni. Hlaupið hófst og endaði í Hljómskálagarðinum og var
i jöldi manns saman kominn til þess að horfa á hlaupið, en keppnin var
mjug skemmtileg. ,
Sigur vegari varð Svavar Markússon, en næstur varð Kristján Jóhanns-
s°u, sigurvegari í þrem undanförnum hlaupum. Afrek hans er mjög
giæsilegt, þegar tekið er tillit til þess, að hann stórslaðaðist s.l. sumar, og
ÍRfur ekki náð sér til fulls. Stefán Árnason og Hafsteinn Sveinsson, sem
187