Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 41
2- Guðbj. Guðlaugsson, 17. j, 1,59 m.; 3. Emil Hjartarson, Gr, 1,55 m. —
Stangarstökk: 1. Páll Bjarnason, St, 2,73 m.; 2. Hreinn Jóhannsson, St,
2,60 m.; 3. Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 2,43 m. — Þristökk: 1. Guðbjörn
('tiðlaugsson, 17. j. 12,S0 m.; 2. Emil Hjartarson, Gr, 12,46 m.; 3. Jón
Hjartar, Gr, 12,15 m. — Spjótkasl: 1. Jón Hjartar, Gr, 45,07 m.; 2. Hreinn
Jóhannesson, St, 41,16 m.; 3. Páll Bjarnason, St, 39,47 m. — Kringlukast:
1 ■ Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 34,69 m.; 2. Etnil Hjartarson, Gr, 32,74 m.;
3- Jón Hjartar, Gr, 29,98 m. — Kúluvarp: 1. Andrés Bjarnason, St, 12,14
ui-; 2. Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 11,57 m.; 3. Emil Hjartarson, Gr,
'1,47 m. — 1500 m. hlaup: 1. Guðbjörn Guðlaugsson, 17.j, 5:20,4 mín.;
2- Óskar Einarsson, Hö, 5:28,5 mín.; 3. Kristján Ottósson, Hö, 5:29,0 mín.
" 4)^100 m. boðhlaup: 1. Sveit Stefnis 54,5 sek.; 2. Sveit Grettis 56,0
Sck.; 3. Sveit Höfrungs 57,8 sek. — Fimmtarpraut: 1. Guðbjörn Guðlaugs-
s°n, 17.j, 2138 stig; 2. Hjörtur Jónsson, Gr, 1994 stig; 3. Jón Hjarfar,
Ht, 1894 stig.
Skammstafanir: Gr = Grettir. — Hö r= Höfrungur. — St = Stefnir. —
H. j = Umf. 17. júní.
Iívennagreinar:
80 ni. hlaup: 1. Guðrún Bóasdóttir, Gr, 12,1 sek.; 2. Hulda Eiríksdótt-
*r, Hö, 12,2 sek. — Langstökk: 1. Herdís Jóhannsdóttir, St, 4,32 m.; 2.
Guðrún Bóasdóttir, Gr, 4,18 m. — Hástökk: 1. Helga Þórðardóttir, Hö,
'■19 m.; 2. Guðrún Bóasdóttir, Gr, 1,10 m. — Kringlukast: 1. María Ólafs-
ðóttir, Hi), 23,45 m.; 2. Helga Þórðardóttir, Hö, 20,97 m. - Knluvarp:
1- María Ólafsdóttir, Hö, 8,80 m.; 2. Helga Þórðardóttir, Hö, 8,27 m. —
4X80 m. boðhlaup: I. Sveit Grettis 52,9 sek.; 2. Sveit Höfrungs 53,0 sek.
í íþróttakeppninni voru 30 þátttakendur frá 6 félögum. Stighæsta fé-
lagið varð íþróttafélagið Grettir á Flateyri, hlaut 93 stig. Stighæstur cin-
staklingur var Guðbjartur Guðlaugsson frá Umf. 17. júní, blaut 51 stig.
Héraðsmót Héraðssambands Strandamanna
Var háð á Hólmavfk 11. júlí. Keppendur voru 9 frá Umf. Geisla, Gróðri,
Hvöt og Reyni. Þá keppti sem gestur Guðmundur Valdimarsson, KR.
Veður var mjög óhagstætt, rigning og kuldi. Var völlurinn þess vegna
'dautur og þungur og dró það nokkuð úr árangri. — Úrslit:
400 tn. hlaup: 1. Guðmundur Valdimarsson, KR, 11,7 sek.; 2. Sigurk.
39