Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 307
Helgi einnig, selt 1954. — 50 m. bringus. drengju: 1. Sigurður Sigurðsson,
ÍA, 35,2 sek. (dr.rnet). —100 rn. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir,
KR, 1:13,0 mín. (ísl.met). 2. Birgitta Ljunggren, Svíþj., 1:15,7 mín. Helga
átti einnig fyrra metið, 1:13,7 mín., sett 1954. — 50 m. bahsund karla: 1.
Jón Helgason, ÍA, 33,5 sek.; 2. Ólafur Guðmundsson, Haukum, 33,8 sek. —
100 m. bringus. karla: 1. Rolf Junefelt, Svíþj., 1:14,0 mín.; 2. Þorsteinn
Löve, KR, 1:15,7 mín.; 3. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:18,5 mín. (dr.met).
Þorsteinn jafnaði met Sigurðar Jónssonar, HSÞ, er sett var 1949. — 50 m.
skriðsund drengja: 1. Helgi Hannesson, ÍA, 29,5 sek. — 50 m. flugsund
karla: 1. Rolf Junefelt, Svíþj., 32,1 sek.; 2. Pétur Kristjánsson, Á, 33,1 sek.
— Að lokum fór fram sundknattleikur milli Norður- og Suðurbæjar og
sigruðu Norðurbæingar með 2 mörkum gegn einu.
Kveðjusundmót
var haldið fyrir sænska sundfólkið í Sundhöll Reykjavíkur 5. marz. Eitt
ísl.met var sett á mótinu í 100 m. bringusundi karla. Helztu úrslit urðu
arinars þessi:
200 m. skriðs. karla: 1. Per Olaf Östrand, Svíþj., 2:14,5 mín.; 2. Pétur
Kristjánsson, Á, 2:19,6 mín. — 100 m. baksund kvenna: 1. Birgitta Ljung-
gren, Svíþj., 1:20,5 mín.; 2. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:21,5 mín. — 50 m.
flugsurid karla: 1. Elías Guðmundsson, Æ, 35,4 sek.; 2. Gunnar Júlíusson,
Æ', 36,2 sek. — 50 m. baksund karla: 1. Guðjón Þórarinsson, Á, 35,5 sek.;
2. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 36,5 sek. — 100 m. bringusund karla: 1. Rolf
Junefelt, Svíþj., 1:13,7 mín.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 1:15,3 mín. (ísl.met).
Fyrra metið var 1:15,7 mín., sett 1949 af Sigurði Jónssyni, HSÞ. — 4y25
»i. einliða fjórsund karla: 1. Rolf Junefelt, Svíþj., 1:10,0 mín.; 2. Pétur
Kristjánsson, Á, 1:13,4 mín. — 50 m. bringusund drengja: 1. Ágúst Þor-
steinsson, Á, 38,9 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Erna Haraldsdóttir,
ÍR, 43,9 sek.
Sundmót KR
vm haldið í Sundhöll Reykjavikur 29. marz kl. 20.30. Keppendur voru
margir frá átta íþróttafélögum. Eitt Isl.met var sett á mótinu í 4x50 m.
Iningusundi karla. Helztu úrslit'urðu:
100 m. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 1:15,4 mín.; 2. Sig.
Sigurðsson, ÍA, 1:18,3 mín. (dr.met). — 100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga
Haraldsdóttir, KR, 1:14,8 mín.; 2. Inga Árnadóttir, KFK, 1:17,1 mín. —
arbók íþróttaman na
305
2b