Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 26
KR, 23,fi sek. — Kúluvarp: ísl.meist.: Skúli Thorarensen, ÍR, 14,87 m.; 2.
Guðm. Hermannsson, KR, 14,67 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,66
m.; 4. Sigurkarl Magnússon, Strand., 13,55 m; — Hástökk: ísl.meist.: Jón
l’étursson, Snæf., 1,75 m.; 2. Gísli Guðmundsson, Á, 1,70 m.; 3. Ingólfur
Bárðarson, Self., 1,70 m.; 4. Birgir Helgason, KR, 1,60 m.— 800 m. hlaup:
Isl.meist.: Þórir Þorsteinsson, Á, 2:00,4 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR,
2:01,9 mín.; 3. Sigurður Gíslason, KR, 2:07,9 mín.; 4. Hermann Stefáns-
son, Á, 2:13,0 mín. — Spjótkast: ísl.meist.: Jóel Sigurðsson, ÍR, 61,60 m.;
2. Sigurkarl Magnússon, Strand., 57,75 m.; .3. Björgvin Hólm, ÍR, 53,02 m.
— Langstökk: ísl.meist.: Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,84 m.; 2. Björn Jó-
hannsson, Kefl., 6,35 m. — 5000 m. hlaup: ísl.meist.: Sig. Guðnason, ÍR,
16:36,6 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, Self., 16:52,8 min.; 3. Bergur Hall-
grímsson, UÍA, 16:57,6 mín. — 400 m. grindahlaup: ísl.meist.: Ingi Þor-
steinsson, KR, 57,1 sek.; 2. Hjörleifur Bergsteinsson, 62,4 sek.; 3. Björn
Jóhannsson, Kefl. 63,1 sek.
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST (Veður: N-NA 5-6, bjartviðri); 100 m. hl.:
ísl.meist.: Ásmundur Bjarnason, KR, 10,3 sek.; 2. Guðm. Vilhjálmsson,
IR, 10,5 sek.; 3. Hilmar Þorbjörnsson. — Tímarnir eru ólöglegir vegna
meðyinds. í undanrásum fékk Ásmundur 10,4 sek., Guðmundur 10,6 sek.
og Hilraar 10,8 sek. — Stangarstökk: ísl.meist.: Bjarni Linnet, ÍR, 3,50 m.;
2. Brynjar Jensson, ÍR, 3,10 m. — Kringlukast: ísl.meist.: Hallgrímur
Jónsson, Á, 47,87 m.; 2. Þorsteinn Alfreðsson, Á, 46,11 nr.; 3. Þorsteinn
Löve, KR, 45,81 m.; 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 45,57 m. Keppendur
voru 9. — 1500 m. hlaup: ísl.meist.: Svavar Markússon, KR, 4:13,2 mín.;
2. Sig. Guðnason, ÍR, 4:17,6 mín.; 3. Bergur Hallgrímsson, UÍA, 4:22,6
mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, Self., 4:28,8 mín. Keppendur voru 8. —
Þrístökk: Isl.meist.: Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 14,50 m.; 2. Grétar
Björnsson, Umf. Baldur, SKH, 13,79 m.; 3. Guðm. Valdimarsson, KR,
13,45 m.; 4. Jón Pétursson, Snæf., 12,74 m. — 110 m. grindahlaup: ísl.-
meist.: Ingi Þorsteinsson, KR, 15,0 sek.; 2. Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,1
sek„ — Sleggjukast: ísl.meist.: Þórður B. Sigurðsson, KR, 47,70 m.; 2. Páll
Jónsson, KR, 44,97 m.; 3. Fr. Guðmundsson, KR, 44,47 m. — 400 m. hl.:
ísl.meist.: Hörður Haraldsson, Á, 51,8 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson, Á, 52,8
sek.; 3. Pétur Einarsson, ÍR, 54,9 sek.; 4. Dagbjartur Stígsson, Kefl., 56,8
sek. '
MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST: 3000 m. hindranahlaup: ísl.meist.: Haf-
steinn Sveinsson, Selfoss, 10:32,2 mín.; 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 10:49,8
mín.; 3. Þórhallur Guðjónsson, Kefl., 10:53,8 mín. — 4y.l00 m. boðhlaup:
24