Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 313
Ármenningar urðu því Reykjavíkurmeistarar í sundknattleik árið 1955,
og er það í 14. sinn, er þeir vinna mótið. KR vann 1944 og Ægir 1948.
Lið Ármanns skipuðu eftirtaldir ntenn: Sigurjón Guðjónsson fyrirliði,
Guðjón Ólafsson, Einar Hjartarson, Ólafur Diðriksson, Pétur Kristjáns-
son, Ólafur Guðinundsson, Theodór Diðriksson og Guðjón Þórarinsson.
Sundmót úti á landi
Sameiginlegt innanfélagsmót
Sameiginlegt innanfélagsmót í sundi var haldið í Sundhöll Hafnar-
fjarðar 21. marz 1955 af Sundfélagi Hafnarfjarðar og sunddeild KR,
Reykjavík.
Eitt ísl.m. var sett á mótinu í 200 m. skriðsundi kvenna.
Helztu úrslit urðu þessi:
50 m. bringusund drengja: 1. Birgir Dagbjartsson, SH, 41,6 sek. — 50
m. bringusund telpna: 1. Sigríður Ingvarsdóttir, SH, 46,3 sek. — 50 m.
bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 34,5 sek.; 2. Pétur Rögnvalds-
son, KR, 37,5 sek. — 50 m. flugsund drengja: 1. Logi Kristjánsson, SH,
53,2 sek. — 200 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsd., KR, 2:59,6
ntín. (ísl.met). Fyrra metið, 3:01,3 mín., sett 1954, átti Helga einnig.— 100
m. bringusund karla: 1. Birgir Dagbjartsson, SH, 1:32,4 mín. — 50 m.
skriðsund drengja: 1. Guðl. Gíslason, SH, 35,8 sek. Ágúst Þorsteinsson, Á,
fékk að synda með sem gestur og synti á 31,2 sek. — 4y,50 rn. skriðsund
drengja: 1. Sveit SH 2:36,2 mín.
Afmælismót Sundfélags HafnarfjarSar
1 tilefni af 10 ára afmæli félagsins var háð 13. maí.
Sex félög tóku þátt í mótinu, er fór fram í Sundhöll Hafnarfjarðar.
E>tt ísl.m. var sett á mótinu í 4x50 m. fjórsundi karla. Yngvi Rafn
Baldvinsson, formaður SH, setti mótið með ræðu, en síðan hófst keppnin.
Helztu úrslit:
50 m. bringusund drengja: 1. Birgir Dagbjartsson, SH, 38,6 sek. (hafn-
fúzkt dr. met); 2. Ágúst Þorsteinsson, Á, 39,0 sek. — 50 m. bringusund
karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 35,5 sek.; 2. Sigurður Sigurðsson, ÍA', 36,2
sek-; 3. Þorgeir Ólafsson, Á, 36,2 sek. — 100 m. baksund karla: 1. Jón
311