Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 309
mín., sett. 1948. — 400 m. skriðsund karla: ísl.ni.: Helgi Sigurðsson, Æ,
5:04,4 mín.; 2. Ari Guðmundsson, Æ, 5:06,2 mín. — 100 m. baksund
karla: ísl.m.: Jón Helgason, ÍA, 1:16,5 mín.; 2. Ólafur Guðmundsson,
Haukum, 1:23,0 mín. — 50 m. skriðsund telpna: 1. Sigríður Sigurbjörns-
dóttir, Æ, 36,7 sek. — 100 m. baksund drengja: 1. Helgi Hannesson, ÍA,
1:21,8 mín. — 200 m. bringusund karla: ísl.m.: Sigurður Sigurðsson, ÍA,
2:53,0 mín.; 2. Magnús Guðmundsson, KFK, 2:55,0 mín. — 3y.50 m. þri-
sund kvenna: ísl.m.: KR-A-sveit 2:04,4 mín.; 2. KR-B-sveit 2:17,9 mín.
ísl.m. KR eru: Helga Haraldsd., Björg Sigurvinsd. og Helga Þórðard. —
4y 200 m. skriðsund karla: ísl.rn.: Ægir 10:06,3 mín.; 2. Ármann 10:17,6
ntín. ísl.m. Æ eru: Helgi Sigurðsson, Ari Guðmundsson, Guðjón Sigur-
björnsson og Magnús Guðmundsson.
24. maí fór frain keppni í 1500 m. frjálsri aðferð, og urðu úrslit þau,
að Isl.m. varð Helgi Sigurðsson, er synti á nýju, gkesilegu fsl.m., 20:28,0
mín. Fyrra metið átti hann sjálfur, 21:23,3 mín., sett 1953.
I þessu sama sundi setti Helgi einnig met á 800 og 1000 m„ synti 800
m. á 10:51,6 mín. og 1000 m. á 13:37,2 mín. Hann átti einnig fyrri metin
á þessum vegalengdum: 11:16,9 og 14:11,8, bæði síðan 1953.
Sunddeild KR
hclt innanfélagsmót í Sundhöll Reykjavíkur 6. maí. Bar það helzt til
tíðinda, að Helga Haraldsdóttir, KR, setti fjögur ísl.m. í skriðsundi.
Arangur Helgu:
300 m. skriðs. 4:45,4 mín.
400 - _ 6:29,5 -
500 - _ 8:12,0 -
1000 - _ 16:50,0 -
Fyrri met á vegal. og methafi: -
5:10,9 mín. Kolbrún Ólafsd., Á, 1948.
6:33,5 — Helga Haraldsd., KR, 1951.
8:21,5 - HelgaHaraldsd., KR, 1954.
17:15,4 — Helga Haraldsd., KR, 1954.
Norrænt sundmót
vai haldið í Sundhöll Reykjavíkur 27., 28. og 30. júní 1955.
lildrög þessa móts voru þau, að íslandi hafði verið falið að sjá um
l nglingasundmeistaramót Norðurlanda 1955. Öll Norðurlöndin treystu
ser bins vegar ekki til að senda keppendur á mótið, og var því hætt við
það. En fyrir atbeina formanns Sundsambands Norðurlanda, Norðmanns-
lns Aksels Flor, var samþykkt á Norræna sundþinginu, að hvert Norður-
307