Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 195
51,0 sek.; 2. Lars Ylander, Sv., 51,9 sek.; 3. Dagbjartur Stígsson, Á, 52,5
sek.; 4. Rafn Sigurðsson, UÍA, 53,2 sek. - 1500 m. hlaup: 1. Svavar
Markússon, KR, 4:02,6 mín.; 2. Nils Toft, Sv., 4:08,4 mín.; 3. Kristján
Jóhannsson, ÍR, 4:11,6 mín.; 4. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:15,2 mín. —
1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 2:06,6 mín.; 2. Sveit Bromma 2:07,4
tnín.; 2. Sveit KR 2:09,3 mín. — Þristökk: 1. Friðleifur Stefánsson, KS,
13,92 m.; 2. Helgi Björnsson, ÍR, 13,22 m.; 3. Guðlaugur Einarsson,
1 Ml’K, 13,17 m.; 4. Guðmundur Valdimarsson, KR, 12,99 m. — Hástökk:
1- Gísli Guðmundsson, Á, 1,80 m.; 2. Sigurður Lárusson, Á, 1,80 m.: 3.
Erik Uddebom, Sv., 1,70 m.; 4. Ingólfur Bárðarson, UMFS, 1,65 m. —
húhwarp: 1. Erik Uddebom, Sv., 15,72 m.; 2. Guðmundur Hermannsson,
KR, 14,90 m.; 3. Skúli Thorarensen, ÍR, 14,90 m.; 4. Agúst Ásgrímsson,
íkf, 13,65 nt. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 49,29 m.;
2. Einar Ingimundarson, UMFK, 41,44 m.; 3. Þorvarður Arinbjarnarson,
EMFK, 40,85 m.; 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 35,60 m.
1
Landskeppni Islendinga og Hollendinga
Allt frá |)ví 1951 höfðu íslendingar ekki þreytt neina landskeppni í
Itjálsum íþróttum. Lágu til þess ýmsar orsakir. Árið 1952 var Ólympíu-
ái og snerist þá allt starfið um þátttöku okkar í Ólympíuleikunum,
arið eftir og 1954 voru of margir hinna gömlu, góðu kappa seztir í
*lelgan stein og þeir, sem við skyldu taka, enn of ungir til að við hefð-
Um sterku landsliði á að skipa. Þó var ljóst þegar árið 1954, að næsta
ar myndi óhætt að ráðast í milliríkjakeppni að nýju, ef allt gengi að
°skum. Samningar voru reyndir við ýmsar þjóðir, aðallega þó Hollend-
"'ga og Spánverja. Iiauk með þvi, að samningar tókust við Hollendinga
"m keppni í Rcykjavík síðari hluta júlímánaðar og jafnframt tekið
Vel í að taka upp samninga um heimsókn íslenzka landsliðsins til
H°Hands árið eftir, 1956.
Oessi landskeppni var fyrsta eldratin rneira en 'l/ hluta liðs okkar,
aðeins 9 af 30 landsliðsmönnum 1955 höfðu verið með 1951. Er þó
skemnist frá þvx að segja, að „unga ísland“ brást ckki, og má með sanni
scgja, að með þcssari keppni, þótt hún að visu ynnist ekki, hafi verið
Hett blaði í sögu frjálsíþrótta hér á landi. Vakti frammistaða pilta okk-
r 'nikla athygli hér heima og meðal Hollendinganna, sem flestir
bj"ggust við auðveldum sigri.
I hollenzka liðinu voru 27 íþróttamenn, nuddari og tveir fararstjófar.
ari,ók íþróitamanna
193
13