Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 191
)ja manna sveitakeþpnt: i. Sveit ÍR 14 stig; 2. Sveit UMSE 19 stig;
3. Sveil UÍA 23 stig; 4. Sveit HSK 30 stig.
5 manna sveitakepþni: 1. Sveit ÍR 42 stig; 2. Sveit UÍA 48 stig; 3.
Sveit UMSE 53 stig; 4. Sveit HSK 73 stig.
Drengjahlaup Ármanns
Drengjahlaup Ármanns fór fram að vanda fyrsta sunnudag í sumri,
mi 24. apríl. Keppendur voru 36 talsins. Veður var fremur kalt. Úrslit
nrðu þessi:
1. Svavar Markússon.KR. 6:10,2 mín.; 2. Guðfinnur Sigurvinsson,
UMFK, 6:15,2 mín.; 3. Ingimar Jónsson, ÍR, 6:18,0 mín.; 4. Guðmundur
Hallgrímsson, UÍA, 6:19,0 mín.; 5. Margeir Sigurbjörnsson, UMFK,
®:25,0 mín.; 6. Árni Njálsson, ÍR, 6:33,0 mín.; 7. Örn Jóhannsson, ÍR,
ö:35,0 mín.; 8. Ólafur Gíslason, KR, 6:37,0 mín.; 9. Pórhallur Stígsson,
ÚMFK, 6:39,0 mín.; 10. Pétur Bjarnason, Á, 6:41,0 mín.; 11. Sigurður
“jai'nason, Á, 6:42,0 mín.; 12. Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, 6:44,0 mín.;
Hi. Örn Ingólfsson, ÍR, 6:46,0 mín.; 14. Helgi Ólafsson, ÍR, 6:47,0 mín.;
15- Jens Jónsson, KR, 6:48,0 mín.
I sveitakeppni urðu úrslit þessi:
7/a manna sveitir: 1. A-sveit ÍR 14 stig; 2. A-sveit UMFK 19 stig; 3.
A-sveit KR 22 stig; 4. A-sveit Ármanns 34 stig; 5. B-sveit ÍR 36 stig;
6. B-sveit Ármanns 56 stig; 7. B-sveit KR 59 stig; 8. B-sveit UMFK 71
stig; 9. C-sveit KR 72 stig.
5 manna sveitir: 1. Sveit ÍR 37 stig; 2. Sveit UMFK 58 stig; 3. Sveit
59 stig; 4. Sveit Ármanns 70 stig.
VALLARMÓT
Afmælismót Erlendar Ó. Péturssonar
Hið árlega afmælismót Erlendar Ó. Péturssonar, formanns KR, E.Ó.P.-
"lótið s.n., var haldið í Reykjavik fimmtudaginn 26. maí.
Vcðu r var kalt og fremur óhagstætt til íþróttakeppni. Úrslit urðu þessi:
m. hlaup: 1. Sigmundur Júlíusson, KR, 11,2 sek.; 2. Guðjón Guð-
"'Undsson, KR, 11,4 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson, Á, 11,5 sek.; 4. Einar
Út'ímannsson, KR, 11,6 sek. — 400 m. hlaup: 1. Rafn Sigurðsson, UÍA,
189