Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 77
Flokkaglíma Reykjavíkur
Flokkaglíma Reykjavíkur var háð í iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
•'nnnudaginn 12. desember. Keppt var í 5 flokkum, þrem fullorðinsflokk-
11111 og unglinga- og drengjaflokki.
1. flokkur (yfir 80 kg.). í fyrsta þyngdarflokki voru 5 þátttakendur, og
'iiðu úrslit þessi: 1. Gísli Guðmundsson, Á, 3 + 2 v.; 2. Kristján Heimir
1 árusson, UMFR, 3 + 1 v.; 3. Anton Helgason, Á, 3 v.; 4. Karl Stefáns-
!'0n, UMFR, 1 v.; 5. Hálfdán I. Jensen, UMFR, 0 v.
2. flokkur (72—80 kg.). I. Kristmundur Guðmundsson, Á, 2 v.; 2. Guð-
mundur Jónsson, UMFR, 1 v.; 3. Ingólfur Jónsson, Á, 0 v.
7. flokkur (undir 72 kg.). 1. Bragi Guðnason, UMFR, 1 v.; 2. Bragi
Ólafsson, UMFR, 0 v.
Unglingaflokkur (10—19 ára). 1. Hannes Þorkelsson, UMFR, 1 v.; 2.
trlendur Björnsson, UMFR, 0 v.
Drengjaflokkur (yngri en 16 ára). 1. Halldór Vilhelmsson, UMFR, 4 v.;
' Guðgeir Pétursson, UMFR, Si/á v.; 3. Guðmundur Þórarinsson, UMFR,
3 v.; 4. Sigurður G. Bogason, Á, 2/> v.; 5. Hörður Gunnarsson, Á, I /2 v.;
Hörður S. Hákonarson, Á, /> v.
Glímukeppni úti á landi
Glimukeppni Héraðssambands Snrefells- og Hnappadalssýslu. A héraðs-
"'úti HSH var keppt í glímu. Þátttakendur voru 8, allir frá íþróttafélagi
Miklaholtshrepps, að 1 undanteknum, sem var frá Umf. Eldborg (Guð-
’Oundur Ciuðhrandsson). Úrslit urðu þessi: 1. Halldór Ásgrímsson, 7 v.;
2- Ágúst Ásgrímsson, 6 v.; 3. Karl Ásgrímsson, 5 v.; 4. Kjartan Eggerts-
s°n, 4 v.; 5. Hilmar Helgason, 2 v.; 6. Bjarni Alexandersson, 2 v.; 7. Er-
lingur Jóhannesson, 1 v.; 8. Guðmundur Guðbrandsson, 1 v.
liikarglíma (UrefnigUma) HéraÖssambandsins Skarphéðins fór fram í
Haukadal 13. febrúar. Þátttakendur voru 7. Úrslit urðu þau, að flest
stlg hlaut Bjarni Sigurðsson, Umf. Bisk.; 2. Greipur Sigurðsson, Umf.
íiisk.; 3. Karl Marmundsson, Umf. Dagsbrún; 4. Björn Sigurðsson, Umf.
5. Albert Á. Halldórsson, Umf. Dagsbrún; G. Geir Pétursson, Umf.
I’agsbrún; 7. Þórir Haraldsson, Umf. Bisk.