Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 23
100 m. hlanp, A-fl.: 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,2 sek.; 2. Guðm.
Vilhjálmsson, ÍR, 11,3 sek.; 3. Guðmundur Lárusson, Á, 11,4 sek.; 4.
Pétur Fr. Sigurðsson, RR, 11,6 sek. — 400 m. hlaup: 1. Guðm. Lárusson,
Á, 19,9 sek.; 2. Rafn Sigurðsson, IJÍA, 54,8 sek. — 800 m. hlaup: 1. Dagbj.
Stigsson, Kefl., 2:07,0 mín.; 2. Sigurður Gíslason, KR, 2:07,2 mín.; 3.
Gísli Sigurðsson, Selfossi, 2:09,6 mín. Hlaupið var 1 tveimur riðlum og
tíniinn réði.— 1500 m. hlaup: 1. Sig. Guðnason, ÍR, 4:09,4 mín.; 2. Svavar
Markússon, KR, 4:09,8 mín.; 3. Halldór Pálsson, Keflavík, 4:23,2 mín.;
4. Þórhallur Guðjónsson, Keflavík, 4:25,0 mín. — Langstökk: 1. Einar Frí-
niannsson, Selfossi, 6,69 m.; 2. Björn Jóhannsson, Kefl., 6,31 m.; 3. Guð-
jón B. Ólafsson, KR, 6,29 m. — Slangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR,
4,11 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 3,50 m.; 3. Bjarni Linnet, ÍR, 3,50
'n. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Hermannsson, KR, 14,36 m.; 2. Skúli
I horarensen, ÍR, 14,28 m.; 3. Ágúst Ásgíímsson, ÍM, 13,34 m. — Spjót-
kast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 56,57 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, KR, 45,04
tn.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 43,80 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sig-
tuðsson, KR, 51,56 m. (ísl. met); 2. Páll Jónsson, KR, 45,13 m.; 3. Þor-
' arður Arinbjarnarson, Kefl., 42,02 m.
Reykjavíkurmeistaramótið
Aðalhluti Reykjavíkurmeistaramótsins var haldinn dagana 29.—30. júlí.
Boðhlaupin fóru fram 25. júní, fimmtarþraut og 10 km. hlaup 29. júni
°g tugþráutin 21. júlí.
Þátttakendur voru mjög márgir í flestum greinum og mótið skemmti-
'cgt.
Mótið er stigamót og fá fyrstu sex menn stig (7—5—4—3—2—1).
Stigakeppninni lauk þannig, að KR hlaut langflest eða 229i/2 stig og
þar með titilinn „Bezta frjálsíþróttafélag Reykjavíkur 1954“; ÍR fékk
138iy^ 0g Ármann 68 stig.
Af einstaklingum fengu flest stig Guðjón Guðmundsson, ICR, 2734,
Svavar Markússon, KR, 243^4 og Ásmundur Bjarnason, KR, 24i4.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
ADALHLUTINN, FYRRI DAGUR, FIMMTUDAGIJRINN 29. JÚLÍ:
Veður var fremur óhagstætt og brautir vallarins slæmar.
200 m. hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 22,3 sek.; 2. Guðmundur
Lárusson, Á, 22,3 sek.; 3. Þórir Þorstcinsson, Á, 22,7 sek.; 4. Vilhjálmur
Ólafsson, ÍR, 23,1 sek. — 800 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:02,2
21