Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 151
Sigurðsson, ÍA, 38,5 sek. — 200 m. bringusund karla: 1. Kristján Þórisson,
ÍR, 2:53,7 mín.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 2:54,0 mín. — 50 m. bringusund
telpna: 1. Kristín Þorsteinsdóttir, Á, 45,3 sek.; 2. Sigríður Ingvarsdóttir,
SH, 45,9 seic. — 100 m. balisund karla: 1. Jón Helgason, ÍA, 1:15,6 mín.;
2. Sigurður Friðriksson, UMFK, 1:23,7 nn'n. — 50 m. skriðsund drengja:
1. Ágúst Ágústsson, Á, 30,2 sek.; 2. Matthías Hjartarson, UMFR, 33,4 sek.
—• 4\50 m. flugsund karla: 1. Ægir 2:19,5 mín. (ísl.met); 2. Ármann
2:21,2 mín.; 3. ÍR 2:24,5 mín. Fyrra metið átti Ægir einnig. Var það
2:19,8 mín., sett 1951. í sveit Ægis voru þessir menn: Ari Guðmundsson,
Elías Guðmundsson, Sigurður Þorkelsson og Þórir Jóhannsson. — 100 rn.
skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:15,5 mín.; 2. Erna
Marteinsdóttir, Á, 1:29,4 míp.
Á mótinu sýndu þær frú Dolly Hermannsson og Jónína Karlsdóttir
sundballet við mikla hrifningu áhorfenda. Þá var og keppt í sundknattt-
•eik milli norður- og suðurbæjar.
Sundmót KR
var haldið í Sundhöll Reykjavíkur 23. og 25. marz. Mjög góður árangur
táðist á mótinu. Voru 5 ný ísl.met sett og 2 dr.met. Auk þess voru tvö
ísl.met jöfnuð.
22. marz fóru fram undanrásir í nokkrum greinum, og setti þá Pétur
Kristjánsson, Á, ísl.met í 50 m. skriðsundi, synti á 26,3 sek. Gamla metið
átti hann sjálfur. Var það 26,6 sek., sett 1952.
Fyrri dagur, 23. marz.
100 ni. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 1:17,9 mín.; 2. Ólaf-
Ul' Guðmundsson, Á, 1:21,0 mín. — 100 rn. baksund kvenna: 1. Helga
Haraldsdóttir, KR, 1:22,3 mín. — 400 m. skriðsund karla: 1. Helgi Sig-
nrðsson, Æ, 5:08,5 mín.; 2. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 6:14,5 mín. —
100 m. skriðsund drengja: 1. Steinþór Júlíusson, KFK, 1:05,4 mín.;
2- Agúst Ágústsson, Á, 1:06,4 mín. — 50 rn. flugsund karla: 1. Pétur
Kristjánsson, Á, 33,3 sek. Sami tími og tnetið. 2. Þorsteinn Löve, KR,
■'ES sek. — 100 m. bringusund telpna: 1. Vilborg Guðleifsdóttir, KFK,
1:33,6 mfn.; 2. Kristín Þorsteinsdóttir, Á, 1:39,8 mín. — 4\50 m. fjór-
sund karla: 1. Ármann 2:13,5 mín. (ísl.met); 2. Ægir 2:14,5 mín.; 3. ÍR
2;20,0 mfn. Fyrra metið áttu Ármennlngar einnig, 2:14,0 mín.; sett 1954.
• sveit Ármanns voru: Rúnar Hjartarson, Pétur Kristjánsson, ólafur
Gtiðrnundsson og Theodór Diðriksson.
Seinni dagur, 25. marz.
149