Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 152
100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:13,7 raín.
(ísl.met); 2. Inga Árnadóttir, KFK, 1:16,0 mín. Fyrra metið átti Helga,
1:14,0 mín., sett 1953. — 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson,
Á, 59,5 sek.; 2. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:05,1 mín. Pétur jafnaði hér
ísl.met Ara Guðmundssonar, Æ, sett 1948. — 100 m. baksund karla: 1.
Jón Helgason, ÍA, 1:14,3 mín. (ísl.met); 2. Sigurður Friðriksson, UMFK,
1:20,8 mín. Fyrra metið átti Hörður Jóhannsson, Æ, 1:14,8 mín., sett
1951. — 100 m. bringusund drengja: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:23,2
mín.; 2. Hrafnkell Kárason, Á, 1:26,5 mín. í undanrásum hafði Sigurður
sett dr.met í þessari grein og synt þá á 1:23,0 mín. — 50 m. bringusund
karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 34,5 sek. (ísl. met); 2.-3. Elías Guðmunds-
son, Æ, og Ólafur Guðmundsson, Á, 36,1 sek. Fyrra metið, 34,7 sek., áttu
þeir Hörður Jóhannesson, Æ, 1946 og Þorsteinn 1952. — 200 m. bringu-
svnd kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 3:19,5 mín.; 2. Vilborg Guðleifs-
dóttir, KFK, 3:20,4 mín. — 4y.50 m. skriðsund karla: 1. Ármann A, 1:53,1
mín.; 2. Ægir 1:56,9 mín.; 3. Ármann B, 1:59,7 mín.
Báða mótsdagana var sýnt skrautsund og sundballet. 8 hafmeyjar úr
KR sýndu skrautsund undir stjórn Jóns Inga Guðmundssonar og 8
stúlkur undir stjórn frú Dolly Hermannsson sýndu sundballet. Auk þess
sýndi frú Dolly ein og með Jónínu Karlsdóttur.
Sundmót ÍR
fór fram í Sundhöll Reykjavíkur dagana 10. og 11. maí. Hingað til
lands voru komnir í boði sunddeildar ÍR tveir norskir sundmenn, þeir
Lars Krogh skriðsundmaður og Svein Sögaard bringusundmaður. Eru
þeir báðir fremstu menn í sínum sundgreinum í Noregi, og voru þetta
vissulega góðir gestir. Árangur á mótinu varð mjög góður, voru sett tvö
norsk met, 6 Isl.met og þrjú drengjamet. Helztu úrslit urðu þessi:
Fyrri dagur, 10. mai. — 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson,
Á, 59,4 sek. (ísl.met); 2. Lars Krogh, Noregi, 59,7 sek. Fyrra metið átti
Ari Guðmundsson, Æ, 59(5 sek., sett 1948. Pétur hafði jafnað það einu
sirini. Keppni þeirra Péturs og Lars var ákaflega spennandi. — 100 m.
baksund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:20,5 mín. Aðeins 1/10
úr sek. frá Isl. metinu. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Steinþór Júlíusson,
KFK, 29,0 sek.; 2. Ág. Ágústsson, Á, 31,0 sek. — 500 m. bringusund karla:
1. Svein Sögaard, Noregi, 7:40,8 mín.; 2. Kristján Þórisson, ÍR, 7:55,4 mín.
(ísl.met); 3. Magnús Guðmundsson, KFK, 7:57,8 mín. (dr.met). Fyrra
150