Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 141
°g Ragnar Steinbergsson. Varameðstj.: Hermann Stefánsson og Haraldur
Sigurðsson. Endurskoðendur: Gunnar Árnason og Þórarinn Björnsson.
SKÍÐAANNÁLL 1954
I ársbyrjun fór Úlfar Skæringsson, ÍR, í æfinga- og kynnisferð til Sviss
°g Austurríkis. Haukur og Jón Karl Sigurðssynir tóku einnig þátt í
Bokkrum skíðamótunr í Mið-Evrópu, áður en þeir fóru til Svíþjóðar í
heimsmeistarakeppnina.
Stórhríðarmótið 1954 á Akureyri
31. janúar.
Reppt var við Ásgarð. Keppendur alls 15, frá MA, KA og Þór.
&'ig, A-fl.: 1. Sigtr. Sigtryggsson, KA, 97,8 sek.; 2. Bergur Eiríksson, KA,
i*3,2 sek.; 3. Haukur Jakobsson, KA, 119,9 sek. — li-fl.: 1. Halldór Ólafs-
s°n, KA, 91,1 sek.; 2. Valg. Sigurðsson, Þór, 94,9 sek.; 3. Björn Olsen, KA,
il0,4 sek. — C-fl.: 1. Páll Stefánsson, Þór, 61,4 sek.; 2. Njörður Njarðvík,
'iA, 66;9 sek.; 3. Skjöldur Tómasson, KA, 70,6 sek.
Ilrautir B- og C-flokks voru nokkuð styttri en A-flokks.
Aðalíundur Skíðafélags Reykjavíkur
baldinn 17. janúar. Formaður kjörinn Stefán G. Björnsson.
Skíðaferð Akurnesinga
i hinn nýja skíðaskála sinn í SkarSsheiði 6. febrúar.
Skíðamót Ármanns haldið í Jósefsdal
7. febrúar.
Mótið var haldið í tilefni af 65 ára afnræli Ármanns.
S'oigkeppni A- og H-fl.: 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 1:18,7 mín.; 2. Eysteinn
1‘órðarson, ÍR, 1:18,9 min.; 3. Guðni Sigfússon, ÍR, 1:23,8 mín.; 4. Magn-
*is Guðmundsson, KR, 1:25,7 mín.; 5. Stefán Kristjánsson, Á, 1:26,7 mín.;
0- Pétur Antonsson, Val, 1:28,1 mín.
Brautin var um 500 m. löng. Hlið voru 40. Hér var einnig um sveitat-
kePpni að ræða, og vann ÍR á 5:28,3 mín. (Eysteinn, Guðni, Þórarinn G.
°g Grímur Sv.). Næst varð sveit Ármanns á 5:40,8 mín.
139