Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 76
Landsflokkaglíman
Landsflókkaglíman var háð 2. apríl í íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Keppt var i 5 flokkum, þrent fullorðinsflokkum, unglinga- og drengja-
flokki.
1. jlokkur (yfir 80 kg.). í þeim flokki voru keppendur 4, og urðu úrslit
þessi: i. Armann J. Lárusson, UMFR, 3 v.; 2. Erlingur Jónsson, UMFR,
2 v.; 3. Tómas Jónsson, KR, 1 v.
2. flokkur (72—80 kg.). Þátttakendur 5. Úrslit: 1. Gísli Guðmundsson,
Á, 4 v.; 2. Sigurður Brynjólfsson, ÍS, 3 v.; 3. Kristmundur Guðmundsson,
Á, 2 v.
7. flokkur (undir 72 kg.). 1. Ingólfur Guðnason, Á, 1 v.; 2. Bragi
Guðnason, UMFR, 0 v.
Unglingaflokkur (16—19 ára). Þátttakendur 5. Úrslit: 1. Kristján Heiffl-
ir Lárusson, UMFR, 4 v.; 2. Guðmundur Jónsson, UMFR, 3 v.; 3. Bjarni
Sigurðsson, UMFB, 2 v.
Drengjaflokkur (yngri en 16 ára). Þátttakendur 5. Úrslit: 1. Guðgeir
I’etersen, UMFR, 4 v.; 2. Halldór Vilhelmsson, UMFR, 2(4 v. -(- 1 v.;
3. Kristleifur Guðbjörnsson, UMFR, 2(4 v.
Íslandsglíman
Íslandsglíman var háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi sunnudaginn
23. maí. Þátttakendur í glímunni voru tíu. Einn þátttakandinn, Krist-
mundur Guðmundsson, Á, gekk úr glímunni vegna lítils háttar meiðsla.
Sigurvegari í glímunni var Ármann J. Lárusson, UMFR, sem lagði alla
viðfangsmenn sína. Úr;slit:
1. Ármann J. Lárusson, UMFR........
2. Gísli Guðmundsson, Á............
3. Anton Högnason, Á ..............
4. Gunnar Ólafsson, UMF'R .........
5. Karl Stefánsson, UMFR ..........
6. Guðmundur Jónsson, UMFR.........
7. Erlendur Björnsson, UMFR .......
8. Hannes Þorkelsson, UMFR ........
9. Gunnar Guðmundsson, UMFR . . . .
123456789 V.
* 1 1 1 1 1 1 1 1 8
0*1111111 7
0 0*111111 6
0 0 0 * 1 1 1 1 1 5
0 0 0 0.1 1 1 1 4
0 0 0 0 0 * 1 1 1 3
000000*11 2
0000000*1 1
00000000* 0
74